Þjálfari Olympiacos: Þetta er ekki nóg til að komast áfram Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2014 10:00 Míchel kemur skilaboðum áleiðis til sinna manna. Vísir/Getty Olympiacos gerði sér lítið fyrir og lagði Englandsmeistara Manchester United örugglega, 2-0, í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eins og allir knattspyrnuáhugamenn vita. Spánverjinn Míchel, þjálfari gríska liðsins, var eðlilega kampakátur með sigurinn og stoltur af frammistöðu sinna manna en hann segir það af og frá að þessi úrslit dugi til að komast áfram í átta liða úrslitin. „Að vinna frábært lið eins og United og gera það á þann hátt sem við gerðum er mjög sérstakt. Ég get ekki leynt gleði minni. Ég er stoltur af leikmönnunum mínum. Þetta er frábær stund fyrir okkur,“ sagði Míchel við vef UEFA eftir leikinn. „En nú verðum við að fara undirbúa okkur fyrir fyrir seinni leikinn. Við eigum enn leikinn á Old Trafford eftir. Við búumst við öðruvísi liði United-liði þar. Við virðum þetta lið gríðarlega.“ „Sá sem heldur að 2-0 sigur sé nóg til að komast áfram hefur rangt fyrir sér. Þetta er ekki nóg til að komast áfram gegn United á Old Trafford. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar leik til að komast áfram og endurskrifa söguna,“ sagði Míchel. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24. febrúar 2014 10:45 Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23. febrúar 2014 22:30 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Olympiacos gerði sér lítið fyrir og lagði Englandsmeistara Manchester United örugglega, 2-0, í fyrri viðureign liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eins og allir knattspyrnuáhugamenn vita. Spánverjinn Míchel, þjálfari gríska liðsins, var eðlilega kampakátur með sigurinn og stoltur af frammistöðu sinna manna en hann segir það af og frá að þessi úrslit dugi til að komast áfram í átta liða úrslitin. „Að vinna frábært lið eins og United og gera það á þann hátt sem við gerðum er mjög sérstakt. Ég get ekki leynt gleði minni. Ég er stoltur af leikmönnunum mínum. Þetta er frábær stund fyrir okkur,“ sagði Míchel við vef UEFA eftir leikinn. „En nú verðum við að fara undirbúa okkur fyrir fyrir seinni leikinn. Við eigum enn leikinn á Old Trafford eftir. Við búumst við öðruvísi liði United-liði þar. Við virðum þetta lið gríðarlega.“ „Sá sem heldur að 2-0 sigur sé nóg til að komast áfram hefur rangt fyrir sér. Þetta er ekki nóg til að komast áfram gegn United á Old Trafford. Við verðum að halda áfram að vinna í okkar leik til að komast áfram og endurskrifa söguna,“ sagði Míchel.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25 Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24. febrúar 2014 10:45 Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23. febrúar 2014 22:30 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14 Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30 Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Sjá meira
Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02
Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. 25. febrúar 2014 15:25
Carroll: Ætlum að valda United vandræðum Norður-Írinn Roy Carroll, fyrrum markvörður Manchester United, mætir sínu gamla félagi í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 24. febrúar 2014 10:45
Leikirnir gegn Olympiakos verða erfiðir David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi í fjölmiðlum stöðuna að geta ekki notað Juan Mata í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 23. febrúar 2014 22:30
Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14
Van Persie: Liðsfélagarnir eru fyrir mér Robin van Persie segist neyddur til að breyta um leikstíl því leikmenn Manchester United séu að þvælast fyrir honum inn á vellinum. 26. febrúar 2014 09:30