Gjaldþrot hjá Man. Utd í Grikklandi | Myndband 25. febrúar 2014 15:25 Rooney fann sig ekki frekar en aðriri leikmenn Man. Utd í kvöld. Vísir/afp Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. Fyrri hálfleikur var alls ekki sannfærandi hjá ensku meisturunum en þeir gáfu þó ekki mörg færi á sér. Á móti kom að liðið skapaði sér ekkert sérstaklega mikið. Heppnin hefur ekki alltaf verið í liði með Man. Utd í vetur og hún var svo sannarlega ekki í þeirra liði er Olympiakos komst yfir. Skot utan teigs sem fór í annan leikmann, breytti um stefnu og í netið. Man. Utd byrjaði seinni hálfleik jafn illa og það lauk þeim fyrri. Það kom því ekkert sérstaklega á óvart er heimamenn bættu við marki. Joel Campbell með glæsilegt skot utan teigs sem söng í netinu. 2-0 og Man. Utd í vondum málum. Þess má geta að Campbell er í láni frá Arsenal. Man. Utd gekk ekkert að skapa sér færi í leiknum en níu mínútum fyrir leikslok rofaði aðeins til. Robin van Persie komst þá í dauðafæri en skot hans fór yfir markið. Meira markvert gerðist ekki og Grikkirnir fögnuðu að vonum vel í leikslok.Olympiakos kemst yfir með heppnismarki. Glæsimark Joel Campbell. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Man. Utd bauð upp á enn eina hörmungarframmistöðuna er það sótti gríska liðið Olympiakos heim í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Grikkirnir unnu sanngjarnan 2-0 sigur og eru í góðri stöðu fyrir síðari leikinn. Fyrri hálfleikur var alls ekki sannfærandi hjá ensku meisturunum en þeir gáfu þó ekki mörg færi á sér. Á móti kom að liðið skapaði sér ekkert sérstaklega mikið. Heppnin hefur ekki alltaf verið í liði með Man. Utd í vetur og hún var svo sannarlega ekki í þeirra liði er Olympiakos komst yfir. Skot utan teigs sem fór í annan leikmann, breytti um stefnu og í netið. Man. Utd byrjaði seinni hálfleik jafn illa og það lauk þeim fyrri. Það kom því ekkert sérstaklega á óvart er heimamenn bættu við marki. Joel Campbell með glæsilegt skot utan teigs sem söng í netinu. 2-0 og Man. Utd í vondum málum. Þess má geta að Campbell er í láni frá Arsenal. Man. Utd gekk ekkert að skapa sér færi í leiknum en níu mínútum fyrir leikslok rofaði aðeins til. Robin van Persie komst þá í dauðafæri en skot hans fór yfir markið. Meira markvert gerðist ekki og Grikkirnir fögnuðu að vonum vel í leikslok.Olympiakos kemst yfir með heppnismarki. Glæsimark Joel Campbell.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02 Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Carrick: Þetta er ekki búið Man. Utd olli miklum vonbrigðum gegn Olympiakos í Grikklandi í kvöld er liðið tapaði 2-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 25. febrúar 2014 22:02
Moyes: Okkar lélegasti leikur í Meistaradeildinni Það er heldur betur farið að hitna undir David Moyes, stjóra Man. Utd, eftir neyðarlegt tap gegn Olympiakos í Grikklandi þar sem hans lið gat nákvæmlega ekki neitt. 25. febrúar 2014 22:14