Ungt landslið til Algarve Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 13:48 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari. Vísir/Valli Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1) Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1)
Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira