Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 17:45 Harpa Þorsteinsdóttir reynir að ná boltanum af Katrínu Ómarsdóttur. Mynd/KSÍ Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun þegar þær mæta Evrópumeisturum Þýskalands. Þær spila svo einnig við Noreg og Kína í riðlakeppninni áður en kemur að leik um sæti. Þær mættu til Algarve seint í gærkvöldi og var nokkur þreyta í stelpunum á fyrri æfingu dagsins. Stelpurnar voru þó hressar að vanda og spenntar fyrir erfiðum leik gegn Evrópumeisturunum á morgun. Ísland lenti í níunda sæti á Algarve-mótinu í fyrra en bestum árangri náði liðið árið 2011 þegar það komst alla leið í úrslit. Bandaríkin höfðu þó betur í úrslitaleiknum sjálfum.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, stýrir stelpunum nú á sínu fyrsta Algarve-móti og fær heldur betur alvöru leiki en Þýskaland og Noregur mættust t.am. í úrslitaleik Evrópumótsins síðasta sumar. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu landsliðsins á Algarve í dag sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók.Hitakrem borið á Fanndís Friðriksdóttur með eðlilegum svipbrigðum.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir á „rúlllunni“.Mynd/KSÍMyndarlegur hópur skokkar sig í gang.Mynd/KSÍKatrín Ómarsdóttir hress og Þóra B. Helgadóttir skokkar með henni.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræðir við stúlkurnar.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir skokkar í Algarve ásamt stelpunum.Mynd/KSÍDagný Brynjarsdóttir í upphitun.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir.Mynd/KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun þegar þær mæta Evrópumeisturum Þýskalands. Þær spila svo einnig við Noreg og Kína í riðlakeppninni áður en kemur að leik um sæti. Þær mættu til Algarve seint í gærkvöldi og var nokkur þreyta í stelpunum á fyrri æfingu dagsins. Stelpurnar voru þó hressar að vanda og spenntar fyrir erfiðum leik gegn Evrópumeisturunum á morgun. Ísland lenti í níunda sæti á Algarve-mótinu í fyrra en bestum árangri náði liðið árið 2011 þegar það komst alla leið í úrslit. Bandaríkin höfðu þó betur í úrslitaleiknum sjálfum.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, stýrir stelpunum nú á sínu fyrsta Algarve-móti og fær heldur betur alvöru leiki en Þýskaland og Noregur mættust t.am. í úrslitaleik Evrópumótsins síðasta sumar. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu landsliðsins á Algarve í dag sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók.Hitakrem borið á Fanndís Friðriksdóttur með eðlilegum svipbrigðum.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir á „rúlllunni“.Mynd/KSÍMyndarlegur hópur skokkar sig í gang.Mynd/KSÍKatrín Ómarsdóttir hress og Þóra B. Helgadóttir skokkar með henni.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ræðir við stúlkurnar.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir skokkar í Algarve ásamt stelpunum.Mynd/KSÍDagný Brynjarsdóttir í upphitun.Mynd/KSÍSara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir.Mynd/KSÍ
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43