Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2014 20:30 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Evrópumeisturum Þýskalands á morgun í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Íslenska liðið fær nú fjóra góða leiki á aðeins nokkrum dögum. „Freyr er búinn að segja að hann ætli að dreifa álaginu vel sem er gott. Þetta eru fjórir leikir á sjö dögum sem er frekar klikkað. Vonandi verður álaginu dreift og við náum að standa okkur vel í þessum leikjum,“ sagði KatrínÓmarsdóttir, miðjumaður Íslands, eftir fyrri æfingu liðsins í dag. „Freyr er nýr og vonandi nær hann að setja sínar áheyrslur á spilamennskuna og við náum að kynnast hvor annarri í því leikskipulagi. Þá er kannski bara fínt að fá svona marga leiki á stuttum tíma því þá getum við lært fljótt.“ Reynslumikla leikmenn vantar í íslenska liðið en Katrín Jónsdóttir og EddaGarðarsdóttir eru hættar, Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir eru frá vegna meiðsla og þá er MargrétLáraViðarsdóttir ólétt. „Nú erum við með ungt lið og leikmenn vantar reynslu. Við erum í undankeppni HM og þar þurfa leikmenn að geta stigið upp. Það vantar marga leikmenn í liðið þannig okkur vantar meiri reynslu í ungu leikmennina,“ sagði Katrín en hvernig líst henni á leikinn gegn Evrópumeisturum Þýskalands á morgun? „Við ætlum að spila svolítið varnarsinnað gegn þeim. Það er gott að fá leiki gegn góðum liðum. Það er gott fyrir þjálfarann líka að fá góða leiki gegn góðum liðum til að sjá hvaða leiksipulag virkar gegn sterkari liðum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Evrópumeisturum Þýskalands á morgun í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. Íslenska liðið fær nú fjóra góða leiki á aðeins nokkrum dögum. „Freyr er búinn að segja að hann ætli að dreifa álaginu vel sem er gott. Þetta eru fjórir leikir á sjö dögum sem er frekar klikkað. Vonandi verður álaginu dreift og við náum að standa okkur vel í þessum leikjum,“ sagði KatrínÓmarsdóttir, miðjumaður Íslands, eftir fyrri æfingu liðsins í dag. „Freyr er nýr og vonandi nær hann að setja sínar áheyrslur á spilamennskuna og við náum að kynnast hvor annarri í því leikskipulagi. Þá er kannski bara fínt að fá svona marga leiki á stuttum tíma því þá getum við lært fljótt.“ Reynslumikla leikmenn vantar í íslenska liðið en Katrín Jónsdóttir og EddaGarðarsdóttir eru hættar, Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir eru frá vegna meiðsla og þá er MargrétLáraViðarsdóttir ólétt. „Nú erum við með ungt lið og leikmenn vantar reynslu. Við erum í undankeppni HM og þar þurfa leikmenn að geta stigið upp. Það vantar marga leikmenn í liðið þannig okkur vantar meiri reynslu í ungu leikmennina,“ sagði Katrín en hvernig líst henni á leikinn gegn Evrópumeisturum Þýskalands á morgun? „Við ætlum að spila svolítið varnarsinnað gegn þeim. Það er gott að fá leiki gegn góðum liðum. Það er gott fyrir þjálfarann líka að fá góða leiki gegn góðum liðum til að sjá hvaða leiksipulag virkar gegn sterkari liðum,“ sagði Katrín Ómarsdóttir. Allt viðtalið sem tekið var af Hilmari Þór Guðmundssyni, starfsmanni KSÍ, á Algarve má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43