KR-ingar hirtu öll verðlaunin | Finnur og Pavel bestir Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. mars 2014 12:31 Pavel Ermolinskij hefur verið frábær. Vísir/Pjetur Körfuknattleikssamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir seinni hluta Íslandsmóts karla í körfubolta en þar sópuðu deildarmeistarar KR að sér verðlaunum.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var valinn besti leikmaðurinn en hann hefur farið á kostum með KR í vetur og setti nýtt met í þrennum eins og ítarlega var farið yfir í Fréttablaðinu í morgun.Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var valinn besti þjálfarinn en hann setti nýtt met í deildinni yfir bestan árangur þjálfara á fyrsta ári. Finnur vann 21 leik og tapaði aðeins einum.Darri Hilmarsson, leikmaður KR, valinn mesti dugnarforkurinn en þau verðlaun hlýtur sá leikmaður sem skilar óeigingjörnu hlutverki og er kannski ekki alltaf efstur á tölfærðiskýrslunni. Eins og í fyrri hlutanum var SigmundurMárHerbertsson valinn besti dómarinn. Einnig var valið fimm manna úrvalslið en í því eru tveir KR-ingar; Pavel Ermolinskij og MartinHermannsson. Auk þeirra eru í liðinu miðherjarnir MichaelCraion úr Keflavík, Ragnar Nathanaelsson úr Þór Þorlákshöfn og Sigurður Gunnar Þorsteinsson úr Grindavík.Finnur Freyr Stefánsson með deildarmeistarabikarinn.Vísir/Stefán Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. 18. mars 2014 06:00 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. 13. mars 2014 08:30 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands veitti í dag viðurkenningar fyrir seinni hluta Íslandsmóts karla í körfubolta en þar sópuðu deildarmeistarar KR að sér verðlaunum.Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR, var valinn besti leikmaðurinn en hann hefur farið á kostum með KR í vetur og setti nýtt met í þrennum eins og ítarlega var farið yfir í Fréttablaðinu í morgun.Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var valinn besti þjálfarinn en hann setti nýtt met í deildinni yfir bestan árangur þjálfara á fyrsta ári. Finnur vann 21 leik og tapaði aðeins einum.Darri Hilmarsson, leikmaður KR, valinn mesti dugnarforkurinn en þau verðlaun hlýtur sá leikmaður sem skilar óeigingjörnu hlutverki og er kannski ekki alltaf efstur á tölfærðiskýrslunni. Eins og í fyrri hlutanum var SigmundurMárHerbertsson valinn besti dómarinn. Einnig var valið fimm manna úrvalslið en í því eru tveir KR-ingar; Pavel Ermolinskij og MartinHermannsson. Auk þeirra eru í liðinu miðherjarnir MichaelCraion úr Keflavík, Ragnar Nathanaelsson úr Þór Þorlákshöfn og Sigurður Gunnar Þorsteinsson úr Grindavík.Finnur Freyr Stefánsson með deildarmeistarabikarinn.Vísir/Stefán
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. 18. mars 2014 06:00 Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. 13. mars 2014 08:30 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Sjá meira
Þrennuveturinn mikli Leikmenn Dominos-deildar karla settu glæsilegt met yfir flestar þrennur á einu tímabili í úrvalsdeildinni og þrír íslenskir leikmenn komust inn á topplistann yfir þá sem hafa náð flestum þrennum á einu tímabili. 18. mars 2014 06:00
Fyrstu þrír Stöð 2 Sport leikirnir klárir Körfuknattleikssambandið hefur gefið út leikjadagskrá sína fyrir átta liða úrslitin í Dominos-deild karla en úrslitakeppnin hefst á fimmtudaginn kemur. Það er einnig orðið ljóst hvaða þrjá fyrstu leiki Stöð 2 Sport sýnir frá úrslitakeppninni í ár. 17. mars 2014 14:30
Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42
Allt annar Pavel í númer fimmtán Pavel Ermolinski hefur sett ófá þrennumetin á þessu tímabili en það er mikill munur á frammistöðu leikstjórnanda deildarmeistara KR-liðsins eftir því í hvaða númeri hann spilar. 13. mars 2014 08:30
Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00