Þvertekur fyrir að faðir sinn sé ábyrgur fyrir hvarfi vélarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2014 14:26 Vísir/AP „Ég hef lesið það sem sagt er á internetinu, en ég hef hundsað allar vangavelturnar. Ég þekki faðir minn betur en það,“ sagði Ahmad Seth Zaharie, yngsti sonur flugmanns flugs MH370 frá Malasíu. Hann þvertekur fyrir að faðir hans, Zaharie Ahmad Shah, sé ábyrgur fyrir óförum flugvélarinnar. Þetta sagði hann í viðtali við New Straits Times, sem er dagblað í Malasíu og sagt er frá á vef CNN. „Við vorum kannski ekki mjög nánir, vegna þess að hann ferðaðist mikið. En ég skildi hann.“ Rannsakendur flugslyssins hafa nú rannsakað báða flugmenn vélarinnar í 19 daga. Ekki hefur fundist neitt sem bendir til þess að annar flugmannanna hafi haft tilefni til að ræna vélinni. Þá hefur ekkert grunsamlegt fundist í pokahorninu hjá farþegum eða starfsmönnum vélarinnar. „Ég held að engin ein kenning sé viðráðandi núna. Það eru mótrök gegn öllum kenningum sem uppi eru.“ Þetta hefur CNN eftir bandarískum embættismanni. Vísir/APVísir/AP Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Flugleið vélarinnar á korti Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf. 24. mars 2014 14:55 Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26. mars 2014 14:30 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Leit að flugvélinni hætt í dag Nýjar gervihnattamyndir sýna um 300 hluti fljótandi í suður Indlandshafi. 27. mars 2014 11:49 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Sjá meira
„Ég hef lesið það sem sagt er á internetinu, en ég hef hundsað allar vangavelturnar. Ég þekki faðir minn betur en það,“ sagði Ahmad Seth Zaharie, yngsti sonur flugmanns flugs MH370 frá Malasíu. Hann þvertekur fyrir að faðir hans, Zaharie Ahmad Shah, sé ábyrgur fyrir óförum flugvélarinnar. Þetta sagði hann í viðtali við New Straits Times, sem er dagblað í Malasíu og sagt er frá á vef CNN. „Við vorum kannski ekki mjög nánir, vegna þess að hann ferðaðist mikið. En ég skildi hann.“ Rannsakendur flugslyssins hafa nú rannsakað báða flugmenn vélarinnar í 19 daga. Ekki hefur fundist neitt sem bendir til þess að annar flugmannanna hafi haft tilefni til að ræna vélinni. Þá hefur ekkert grunsamlegt fundist í pokahorninu hjá farþegum eða starfsmönnum vélarinnar. „Ég held að engin ein kenning sé viðráðandi núna. Það eru mótrök gegn öllum kenningum sem uppi eru.“ Þetta hefur CNN eftir bandarískum embættismanni. Vísir/APVísir/AP
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Flugleið vélarinnar á korti Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf. 24. mars 2014 14:55 Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26. mars 2014 14:30 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Leit að flugvélinni hætt í dag Nýjar gervihnattamyndir sýna um 300 hluti fljótandi í suður Indlandshafi. 27. mars 2014 11:49 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Sjá meira
Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05
Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41
Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26. mars 2014 14:30
Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23
Leit að flugvélinni hætt í dag Nýjar gervihnattamyndir sýna um 300 hluti fljótandi í suður Indlandshafi. 27. mars 2014 11:49
Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00
Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57