„Stundum er ég hrædd við þig“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. mars 2014 15:24 Pistorius felldi tár þegar persónuleg skilaboð þeirra Steenkamp voru lesin upp. Vísir/afp „Stundum er ég er hrædd við þig,“ skrifaði Reeva Steenkamp, heitin, unnusta sínum, Oscari Pistorius, í smáskilaboðum nokkrum vikum áður en dauða hennar bar að garði. Í rifrildi þeirra, sem fór fram í gegnum smáskilaboð, talar hún um skapbræði hans og öfundsýki og kvartar hún yfir því að Pistorius nöldri sífellt í henni. „Ég get ekki leyft öðrum að ráðast á mig fyrir að vera með þér og get ekki leyft þér að ráðast á mig – manneskjunni sem ég á skilið vernd frá,“ segir í öðrum skilaboðum frá Steenkamp. Lögregluforingi sem bar vitni í málinu sagði að um níutíu prósent þeirra samskipta sem parið átti í gegnum smáskilaboð hafi verið eðlileg og ástúðleg en farið var í gegnum 35 þúsund síður af skilaboðum sem fóru þeirra á milli. Pistorius sagðist hafa gleymt lykilorðinu að iPhone símanum sínum og þurfti Apple því að veita rannsakendum aðgang að símanum. Farið var í gegnum tvo iPhone-síma og tvo Blackberry-síma. Símarnir fundust á heimili Pistorius eftir að hann skaut unnustu sína þar til bana.Tweets about '#pistoriustrial OR #oscarpistorius OR #pistoriuscase' Oscar Pistorius Tengdar fréttir Hús Pistoriusar sett á sölu Lögfræðikostnaður vegna morðmáls fer síhækkandi. 20. mars 2014 16:33 Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59 Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00 Réttarhöldin yfir Pistoriusi framlengd Munu standa yfir þar til um miðjan maí. 23. mars 2014 13:56 Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38 Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39 Pistorius skoðaði klámsíður nóttina fyrir morðið Saksóknari vill með þessu sýna fram á að samband þeirra hafi líklega ekki verið eins hamingjuríkt og hann hefur látið af. 19. mars 2014 20:48 Pistorius ældi í réttarsalnum Réttarhöldin yfir íþróttamanninum halda áfram. 10. mars 2014 11:51 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
„Stundum er ég er hrædd við þig,“ skrifaði Reeva Steenkamp, heitin, unnusta sínum, Oscari Pistorius, í smáskilaboðum nokkrum vikum áður en dauða hennar bar að garði. Í rifrildi þeirra, sem fór fram í gegnum smáskilaboð, talar hún um skapbræði hans og öfundsýki og kvartar hún yfir því að Pistorius nöldri sífellt í henni. „Ég get ekki leyft öðrum að ráðast á mig fyrir að vera með þér og get ekki leyft þér að ráðast á mig – manneskjunni sem ég á skilið vernd frá,“ segir í öðrum skilaboðum frá Steenkamp. Lögregluforingi sem bar vitni í málinu sagði að um níutíu prósent þeirra samskipta sem parið átti í gegnum smáskilaboð hafi verið eðlileg og ástúðleg en farið var í gegnum 35 þúsund síður af skilaboðum sem fóru þeirra á milli. Pistorius sagðist hafa gleymt lykilorðinu að iPhone símanum sínum og þurfti Apple því að veita rannsakendum aðgang að símanum. Farið var í gegnum tvo iPhone-síma og tvo Blackberry-síma. Símarnir fundust á heimili Pistorius eftir að hann skaut unnustu sína þar til bana.Tweets about '#pistoriustrial OR #oscarpistorius OR #pistoriuscase'
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Hús Pistoriusar sett á sölu Lögfræðikostnaður vegna morðmáls fer síhækkandi. 20. mars 2014 16:33 Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59 Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00 Réttarhöldin yfir Pistoriusi framlengd Munu standa yfir þar til um miðjan maí. 23. mars 2014 13:56 Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38 Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39 Pistorius skoðaði klámsíður nóttina fyrir morðið Saksóknari vill með þessu sýna fram á að samband þeirra hafi líklega ekki verið eins hamingjuríkt og hann hefur látið af. 19. mars 2014 20:48 Pistorius ældi í réttarsalnum Réttarhöldin yfir íþróttamanninum halda áfram. 10. mars 2014 11:51 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59
Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00
Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38
Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39
Pistorius skoðaði klámsíður nóttina fyrir morðið Saksóknari vill með þessu sýna fram á að samband þeirra hafi líklega ekki verið eins hamingjuríkt og hann hefur látið af. 19. mars 2014 20:48
Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20