Þráinn og Sigrún Helga sigurvegarar Mjölnir Open 9 Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. mars 2014 12:30 Þráinn Kolbeinsson (til hægri) sigraði sinn flokk og opinn flokk karla. Kjartan Páll Sæmundsson Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim) MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
Um helgina fór Mjölnir Open fram í níunda skipti. Keppt var í nogi uppgjafarglímu og var mótið eitt fjölmennasta glímumót Íslands. Keppt var í fimm þyngdarflokkum karla og tveimur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka. Þau Þráinn Kolbeinsson og Sigrún Helga Lund, bæði úr Mjölni, sigruðu opnu flokkanna en þau sigruðu einnig opnu flokkana í fyrra. Þráinn sigraði -99 kg flokk karla og Sigrún Helga +60 kg flokk kvenna og voru þau því tvöfaldir sigurvegarar um helgina. 87 keppendur frá fimm félögum tóku þátt og er þetta eitt stærsta glímumót sem haldið hefur verið á Íslandi.Björn Lúkas Haraldsson úr Sleipni fékk verðlaun fyrir flottasta uppgjafartakið þegar hann sigraði Egill Øydvin Hjördísarson með glæsilegum “flying armbar”. Mjölnir sigraði alla flokkana nema einn en úrslit allra flokkanna má sjá hér að neðan. -60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Andrea Stefánsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Heiðdís Ósk Leifsdóttir (VBC) +60 kg flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Kristine Slisane (Mjölnir) -66 kg flokkur karla 1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir) 2. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir) 3. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir) -77 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir) 2. sæti: Hjalti Andrés (Mjölnir) 3. sæti: Sigurgeir Heiðarsson (Mjölnir) -88 kg flokkur karla 1. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir) 3. sæti: Björn Lúkas (Sleipnir) -99 kg flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir) 3. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir) +99 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Sigrún Helga Lund (Mjölnir) 2. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir) 3. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) Opinn flokkur karla 1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) 2. sæti: EgillØydvin Hjördísarson (Mjölnir) 3. sæti: Thomas Fromo (MMA Trondheim)
MMA Tengdar fréttir 87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna rúllar af stað, Meistaradeild Evrópu, NBA og margt fleira „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Sjá meira
87 keppendur skráðir til leiks á Mjölnir Open 9 Laugardaginn 29. mars fer Mjölnir Open fram í níunda sinn. Keppt er í uppgjafarglímu og fer mótið fram í Mjölniskastalanum kl 11. 28. mars 2014 06:00