Rooney æfði í morgun og er líklega klár í slaginn gegn Bayern Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 10:30 Wayne Rooney verður líklega með en Bastian Schweinsteiger er í banni. Vísir/Getty Wayne Rooney, framherji Manchester United, var ekki með liðinu þegar það valtaði yfir Newcastle, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna meiðsla á tá. Talið var óvíst að hann yrði með Englandsmeisturunum í Meistaradeildinni annað kvöld þegar það mætir Bayern München í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar en nú virðist framherjinn allur að vera koma til. Rooney æfði með liðinu í morgun og ætti að vera klár í slaginn annað kvöld. Það eru frábær tíðindi fyrir Manchester United sem þarf að skora mörk á Allianz-vellinum til að komast áfram en liðin skildu jöfn, 1-1, á Old Trafford.Ryan Giggs æfði einnig með United-liðinu í morgun en hann var heldur ekki með gegn Newcastle um helgina. Belginn hárprúði MarouaneFellaini gat aftur á móti ekki æft í morgun vegna handarmeiðsla.Bastian Schweinsteiger og JaviMartínez verða ekki með Bayern því þeir eru í banni og þá eru ThiagoAlcantara og XherdanShaqiri frá vegna meiðsla. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir The Sun bað Schweinsteiger afsökunar Enska götublaðið The Sun hefur beðið Bastian Schweinsteiger afsökunar á fyrirsögn sem birtist á vefsíðu þess fyrr í vikunni. 5. apríl 2014 23:15 Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Moyes: Styttist í að Fellaini skori mark David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst Belginn Marouane Fellaini allur að vera koma til og að spila mun betur þessa dagana. 4. apríl 2014 16:45 Newcastle fær frí frá Rooney | Tæpur fyrir Bayern-leikinn Framherjinn meiddur í tánni og ferðast ekki með Manchester United til Newcastle á morgun er liðin mætast í úrvalsdeildinni. 4. apríl 2014 22:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
Wayne Rooney, framherji Manchester United, var ekki með liðinu þegar það valtaði yfir Newcastle, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna meiðsla á tá. Talið var óvíst að hann yrði með Englandsmeisturunum í Meistaradeildinni annað kvöld þegar það mætir Bayern München í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar en nú virðist framherjinn allur að vera koma til. Rooney æfði með liðinu í morgun og ætti að vera klár í slaginn annað kvöld. Það eru frábær tíðindi fyrir Manchester United sem þarf að skora mörk á Allianz-vellinum til að komast áfram en liðin skildu jöfn, 1-1, á Old Trafford.Ryan Giggs æfði einnig með United-liðinu í morgun en hann var heldur ekki með gegn Newcastle um helgina. Belginn hárprúði MarouaneFellaini gat aftur á móti ekki æft í morgun vegna handarmeiðsla.Bastian Schweinsteiger og JaviMartínez verða ekki með Bayern því þeir eru í banni og þá eru ThiagoAlcantara og XherdanShaqiri frá vegna meiðsla.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir The Sun bað Schweinsteiger afsökunar Enska götublaðið The Sun hefur beðið Bastian Schweinsteiger afsökunar á fyrirsögn sem birtist á vefsíðu þess fyrr í vikunni. 5. apríl 2014 23:15 Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Moyes: Styttist í að Fellaini skori mark David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst Belginn Marouane Fellaini allur að vera koma til og að spila mun betur þessa dagana. 4. apríl 2014 16:45 Newcastle fær frí frá Rooney | Tæpur fyrir Bayern-leikinn Framherjinn meiddur í tánni og ferðast ekki með Manchester United til Newcastle á morgun er liðin mætast í úrvalsdeildinni. 4. apríl 2014 22:00 Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Sjá meira
The Sun bað Schweinsteiger afsökunar Enska götublaðið The Sun hefur beðið Bastian Schweinsteiger afsökunar á fyrirsögn sem birtist á vefsíðu þess fyrr í vikunni. 5. apríl 2014 23:15
Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45
Moyes: Styttist í að Fellaini skori mark David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst Belginn Marouane Fellaini allur að vera koma til og að spila mun betur þessa dagana. 4. apríl 2014 16:45
Newcastle fær frí frá Rooney | Tæpur fyrir Bayern-leikinn Framherjinn meiddur í tánni og ferðast ekki með Manchester United til Newcastle á morgun er liðin mætast í úrvalsdeildinni. 4. apríl 2014 22:00