Fimm ára drengur hakkaði Xbox-tölvu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. apríl 2014 18:13 Kristoffer litli er seigur hakkari. Fimm ára drengur náði að hakka sig í gegnum öryggiskerfi Xbox-1 leikjatölvunnar, sem gefin er út af tölvurisanum Microsoft. Kristoffer Von Hassel, sem er frá San Diego í Bandaríkjunum, tókst að brjótast inn á reikning föður síns og komast framhjá beiðni um lykilorð. Hann gat því spilað leiki sem voru bannaðir – leikir sem faðir hans hafði læst inni á sínum reikning. Aðferðin sem Kristoffer notaði var ekki flókin. Þegar hann var krafinn um lykilorð til að komast inn á reikning föður síns ýtti hann einfaldlega á bil (e. space-bar). Flóknari var aðgerðin ekki, en hún dugði til þess að komast í leikina sem drengnum var bannað að spila. Faðir hans, Robert Davies, er ótrúlega stoltur af syni sínum fyrir þetta. Davies vinnur nefnilega við þróun öryggishugbúnaðar í tölvur. Þeir feðgar höfðu samband við Microsoft og tilkynntu þeim um þennan galla. Þeir hjá Microsoft brugðust vel við þessari ábendingu og voru fljótir að titla Kristoffer sem „rannsakanda í öryggismálum“. Þegar Kristoffer var tjáð að nafn hans væri nú að finna á heimasíðu Microsoft sagði hann: „Ég verð frægur!“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hakkar sig framhjá kröfu um lykilorð á tölvubúnaði. Þegar hann var eins árs gamall komst hann framhjá barnalæsingu á síma föður síns – með því að halda inni „heima-takkanum“. Sannarlega klár strákur þarna á ferð. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt CNN um þetta skemmtilega mál. Leikjavísir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Fimm ára drengur náði að hakka sig í gegnum öryggiskerfi Xbox-1 leikjatölvunnar, sem gefin er út af tölvurisanum Microsoft. Kristoffer Von Hassel, sem er frá San Diego í Bandaríkjunum, tókst að brjótast inn á reikning föður síns og komast framhjá beiðni um lykilorð. Hann gat því spilað leiki sem voru bannaðir – leikir sem faðir hans hafði læst inni á sínum reikning. Aðferðin sem Kristoffer notaði var ekki flókin. Þegar hann var krafinn um lykilorð til að komast inn á reikning föður síns ýtti hann einfaldlega á bil (e. space-bar). Flóknari var aðgerðin ekki, en hún dugði til þess að komast í leikina sem drengnum var bannað að spila. Faðir hans, Robert Davies, er ótrúlega stoltur af syni sínum fyrir þetta. Davies vinnur nefnilega við þróun öryggishugbúnaðar í tölvur. Þeir feðgar höfðu samband við Microsoft og tilkynntu þeim um þennan galla. Þeir hjá Microsoft brugðust vel við þessari ábendingu og voru fljótir að titla Kristoffer sem „rannsakanda í öryggismálum“. Þegar Kristoffer var tjáð að nafn hans væri nú að finna á heimasíðu Microsoft sagði hann: „Ég verð frægur!“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann hakkar sig framhjá kröfu um lykilorð á tölvubúnaði. Þegar hann var eins árs gamall komst hann framhjá barnalæsingu á síma föður síns – með því að halda inni „heima-takkanum“. Sannarlega klár strákur þarna á ferð. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt CNN um þetta skemmtilega mál.
Leikjavísir Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira