Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 22:00 Vísir/Getty Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. Barcelona verður ekki heimilt að fá nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015 þar sem að félagið braut reglur FIFA um félagaskipti ungmenna á árunum 2009 til 2013. Ter Stegen hefur lengi verið orðaður við Barcelona og var talið afar líklegt að hann myndi ganga í raðir félagsins í sumar og taka við markvarðastöðunni af Victor Valdes. Gladbach hefur þegar fundið eftirmann ter Stegen en félagið hefur samið við Svisslendinginn Yann Sommer. „Ég hef ekkert heyrt um þetta og ég veit ekki hvað þið viljið frá mér núna,“ sagði ter Stegen í samtali við þýska blaðið Express í dag. „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta. Það er staðreynd að ég fari frá Gladbach í sumar.“ Umboðsmaður kappans gaf til kynna að samningur við Barcelona sé þegar undirritaður. Það er því óvíst hvort að sá samningur verði nú ógildur vegna bannsins. „Maður gerir ráð fyrir því að ter Stegen verði ekki atvinnulaus. Ég er ekki lögfræðingur en spurningin er hvort að undirritaður samningur haldi sínu gildi eða ekki,“ sagði umboðsmaðurinn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11 Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. Barcelona verður ekki heimilt að fá nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015 þar sem að félagið braut reglur FIFA um félagaskipti ungmenna á árunum 2009 til 2013. Ter Stegen hefur lengi verið orðaður við Barcelona og var talið afar líklegt að hann myndi ganga í raðir félagsins í sumar og taka við markvarðastöðunni af Victor Valdes. Gladbach hefur þegar fundið eftirmann ter Stegen en félagið hefur samið við Svisslendinginn Yann Sommer. „Ég hef ekkert heyrt um þetta og ég veit ekki hvað þið viljið frá mér núna,“ sagði ter Stegen í samtali við þýska blaðið Express í dag. „Ég ætla ekkert að tjá mig um þetta. Það er staðreynd að ég fari frá Gladbach í sumar.“ Umboðsmaður kappans gaf til kynna að samningur við Barcelona sé þegar undirritaður. Það er því óvíst hvort að sá samningur verði nú ógildur vegna bannsins. „Maður gerir ráð fyrir því að ter Stegen verði ekki atvinnulaus. Ég er ekki lögfræðingur en spurningin er hvort að undirritaður samningur haldi sínu gildi eða ekki,“ sagði umboðsmaðurinn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11 Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26. mars 2014 20:04
Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28. mars 2014 14:11
Valdes verður frá í sjö mánuði Markvörður Barcelona, Victor Valdes, er búinn að fara í aðgerð vegna hnémeiðslanna sem hann varð fyrir á dögunum. Nú tekur við sjö mánaða hvíld hjá honum. 31. mars 2014 14:45
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30