Guardiola við blaðamann: Horfðu á mig þegar ég tala Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 09:33 Guardiola á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Bayern München, reiddist á blaðamannafundi eftir leik sinna manna gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum en Guardiola var ekki ánægður með ákvörðun dómarans að reka Bastian Schweinsteiger, sem skoraði mark Bayern í leiknum, af velli. „Ég ræddi við dómarann og hann veit mína skoðun. Mér finnst hann mjög góður dómari og stóð sig vel. En þetta var ósanngjarnt,“ sagði Guardiola. „En þetta er allt í lagi. Maður verður að komast yfir allar hindranir til að vinna Meistaradeildina,“ bætti hann við. Lið United var afar varnarsinnað í leiknum og sagði Guardiola að það væri erfitt að spila gegn enskum liðum því þau væru yfirleitt með „með átta eða níu menn í teignum“. Breskur blaðamaður spurði hann nánar út í ummælin og hvort að leikstíll United hafi verið neikvæður. „Þetta sagði ég ekki. Ég ber virðingu fyrir kollega mínum [David Moyes],“ sagði Guardiola. „Horfðu á mig þegar ég er að tala við þig. Ég er að horfa á þig en þú ert ekki að horfa á mig - þú ert að horfa eitthvað annað,“ bætti Spánverjinn svo við.Hér má sjá upptöku af atvikinu á heimasíðu Guardian. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Moyes: Svekkjandi að fá á sig mark Skotinn var ánægður með spilamennsku sinna manna en fannst sárt að fá á sig eitt mark líkt og fyrirliðanum Nemanja Vidic. 1. apríl 2014 21:18 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Bayern München, reiddist á blaðamannafundi eftir leik sinna manna gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Liðin skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum en Guardiola var ekki ánægður með ákvörðun dómarans að reka Bastian Schweinsteiger, sem skoraði mark Bayern í leiknum, af velli. „Ég ræddi við dómarann og hann veit mína skoðun. Mér finnst hann mjög góður dómari og stóð sig vel. En þetta var ósanngjarnt,“ sagði Guardiola. „En þetta er allt í lagi. Maður verður að komast yfir allar hindranir til að vinna Meistaradeildina,“ bætti hann við. Lið United var afar varnarsinnað í leiknum og sagði Guardiola að það væri erfitt að spila gegn enskum liðum því þau væru yfirleitt með „með átta eða níu menn í teignum“. Breskur blaðamaður spurði hann nánar út í ummælin og hvort að leikstíll United hafi verið neikvæður. „Þetta sagði ég ekki. Ég ber virðingu fyrir kollega mínum [David Moyes],“ sagði Guardiola. „Horfðu á mig þegar ég er að tala við þig. Ég er að horfa á þig en þú ert ekki að horfa á mig - þú ert að horfa eitthvað annað,“ bætti Spánverjinn svo við.Hér má sjá upptöku af atvikinu á heimasíðu Guardian.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45 Moyes: Svekkjandi að fá á sig mark Skotinn var ánægður með spilamennsku sinna manna en fannst sárt að fá á sig eitt mark líkt og fyrirliðanum Nemanja Vidic. 1. apríl 2014 21:18 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Schweinsteiger sá rautt í jafntefli á Old Trafford | Myndband Manchester United og Bayern München skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 1. apríl 2014 20:45
Moyes: Svekkjandi að fá á sig mark Skotinn var ánægður með spilamennsku sinna manna en fannst sárt að fá á sig eitt mark líkt og fyrirliðanum Nemanja Vidic. 1. apríl 2014 21:18