Íslandsmótinu í sundi lokið 13. apríl 2014 19:45 Frá mótinu í dag. vísir/valli Fínn árangur náðist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. Í 1500 metra skriðsundi kvenna féllu tvö aldursflokkamet. Sunneva Dögg Friðriksdóttir ÍRB sigraði á tímanum 17:37,37 mínútum sem er bæting á níu ára gömlu stúlknameti Auðar Sifjar Jónsdóttur - 17:44,70. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir ÍRB hafnaði í öðru sæti á tímanum 17:48,38 sem er bæting á telpnameti Sunnevu Daggar - 18:08,04. Þá kláraði A-sveit SH karla daginn á Íslandsmeti í 4x100 metra fjórsundi þegar þeir syntu á 3:55,08 mínútum og bættu þar með gamla metið - 3:56,95 - sem einnig var í eigu SH. Það met var sett fyrir þrem árum. Eftir skemmtilegt og gott mót er gaman að gefa nokkur auka verðlaun en á ÍM50 eru gefnir fjórir bikarar fyrir árangur á mótinu og síðastliðið ár. Sigurðarbikarinn hlýtur sá sem skorar hæst á ÍM50 í bringusundi samkvæmt opinberri stigatöflu Alþjóðlega Sundsambandsins (FINA). Í þetta skiptið hreppir Hrafnhildur Lúthersdóttir þessi verðlaun fyrir Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi á mótinu. Kolbrúnarbikarinn hlýtur sú kona sem á stigahæsta sundið samkvæmt töflu FINA á milli ÍM50 móta. Eygló Ósk Gústafsdóttir tekur þessi verðlaun fyrir Íslandsmetasundið sitt í 200 metra baksundi fyrir um tveim vikum í Danmörku. Pétursbikarinn hlýtur sá karl sem á stigahæsta sund, skv. Töflu FINA, á milli ÍM50 móta. Anton Sveinn McKee tekur þessi verðlaun fyrir 200 metra bringusundið sem hann synti í Barcelona í byrjun ágúst á síðasta ári. Að lokum er það Ásgeirsbikarinn, einnig kallaður Forsetabikarinn, en hann er veittur af forseta Íslands, til minningar um Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi forseta Íslands, til þess einstaklings sem á besta afrek á ÍM50 hverju sinni. Eygló Ósk Gústafsdóttir hreppir bikarinn fyrir tímann sinn í 100 metra baksundi þegar hún tók fyrsta sprett í boðsundi og jafnaði Íslandsmetið sitt sem hún setti í Danmörku fyrir rúmu ári síðan. Innlendar Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Fínn árangur náðist á Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug um helgina. Alls féllu níu Íslandsmet og ellefu aldursflokkamet á mótinu. Í 1500 metra skriðsundi kvenna féllu tvö aldursflokkamet. Sunneva Dögg Friðriksdóttir ÍRB sigraði á tímanum 17:37,37 mínútum sem er bæting á níu ára gömlu stúlknameti Auðar Sifjar Jónsdóttur - 17:44,70. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir ÍRB hafnaði í öðru sæti á tímanum 17:48,38 sem er bæting á telpnameti Sunnevu Daggar - 18:08,04. Þá kláraði A-sveit SH karla daginn á Íslandsmeti í 4x100 metra fjórsundi þegar þeir syntu á 3:55,08 mínútum og bættu þar með gamla metið - 3:56,95 - sem einnig var í eigu SH. Það met var sett fyrir þrem árum. Eftir skemmtilegt og gott mót er gaman að gefa nokkur auka verðlaun en á ÍM50 eru gefnir fjórir bikarar fyrir árangur á mótinu og síðastliðið ár. Sigurðarbikarinn hlýtur sá sem skorar hæst á ÍM50 í bringusundi samkvæmt opinberri stigatöflu Alþjóðlega Sundsambandsins (FINA). Í þetta skiptið hreppir Hrafnhildur Lúthersdóttir þessi verðlaun fyrir Íslandsmet sitt í 100 metra bringusundi á mótinu. Kolbrúnarbikarinn hlýtur sú kona sem á stigahæsta sundið samkvæmt töflu FINA á milli ÍM50 móta. Eygló Ósk Gústafsdóttir tekur þessi verðlaun fyrir Íslandsmetasundið sitt í 200 metra baksundi fyrir um tveim vikum í Danmörku. Pétursbikarinn hlýtur sá karl sem á stigahæsta sund, skv. Töflu FINA, á milli ÍM50 móta. Anton Sveinn McKee tekur þessi verðlaun fyrir 200 metra bringusundið sem hann synti í Barcelona í byrjun ágúst á síðasta ári. Að lokum er það Ásgeirsbikarinn, einnig kallaður Forsetabikarinn, en hann er veittur af forseta Íslands, til minningar um Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi forseta Íslands, til þess einstaklings sem á besta afrek á ÍM50 hverju sinni. Eygló Ósk Gústafsdóttir hreppir bikarinn fyrir tímann sinn í 100 metra baksundi þegar hún tók fyrsta sprett í boðsundi og jafnaði Íslandsmetið sitt sem hún setti í Danmörku fyrir rúmu ári síðan.
Innlendar Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira