Danir sigursælir á Norðurlandamótinu í karate 13. apríl 2014 13:22 Íslenska liðið Mynd/Aðsend Danir nældu í flesta titla á Norðurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nældu í ein silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. Metþátttaka var á mótinu þar sem um 260 keppendur voru tóku þátt í einstaklingsflokkum og 15 lið skráð til leiks í sveitakeppni. Ísland sendi 18 keppendur í einstaklingsflokkum og önnur 4 lið til leiks í sveitakeppninni. Íslenska karlasveitin í kata fékk silfurverðlaun eftir að hafa tapað úrslitaviðureigninni á móti Noregi. Kvennasveitin í kata fékk svo bronsverðlaun eftir að hafa tapað fyrir Svíþjóð í undandúrslitum. Af keppendum í Kata átti Svana Katla Þorsteinsdóttir besta daginn. Kumite keppendur Íslendinga áttu misjafnan dag í einstaklingsflokkum en Katrín Ingunn Björnsdóttir, Edda Kristín Óttarsdóttir, Ólafur Engilbert Áranson og Sindri Péturson stóðu sig best og nældu öll í bronsverðlaun í sínum flokkum. Katrín Ingunn sigraði nokkuð örugglega Aleksandra Sokk frá Eistlandi í bardaganum um 3ja sætið 9-1. Edda Kristín mætti Sade Tiger frá Finnlandi í brons bardaganum, eftir jafna og skemmtilega viðureign stóð Edda uppi sem sigurvegari og fór viðureignin 4-2. Ólafur Engilbert mætti Sami Sutinen frá Finnlandi í viðureigninni um þriðja sætið og fór sú viðureign fór 4-1 fyrir Ólaf. Sindri mætti Joni Lipiainen frá Finnlandi í bardaganum um 3ja sætið þar sem Sindri fór á kostum og vann örugglega 8-0 áður en tíminn rann út og þar með sýndi Sindri ein bestu tilþrif sem íslenskur keppandi átti í gær. Þegar mótinu var lokið var ljóst að Danmörk stóð sig best af öllum þjóðum með 11 Norðurlandameistaratitla. Næsta verkefni landsliðs Íslands er Evrópumeistaramótið sem haldið verður í Tampere, Finnlandi í maí. Innlendar Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Danir nældu í flesta titla á Norðurlandameistaramótinu í karate fór fram í Riga, Lettlandi um helgina. Íslensku keppendurnir nældu í ein silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. Metþátttaka var á mótinu þar sem um 260 keppendur voru tóku þátt í einstaklingsflokkum og 15 lið skráð til leiks í sveitakeppni. Ísland sendi 18 keppendur í einstaklingsflokkum og önnur 4 lið til leiks í sveitakeppninni. Íslenska karlasveitin í kata fékk silfurverðlaun eftir að hafa tapað úrslitaviðureigninni á móti Noregi. Kvennasveitin í kata fékk svo bronsverðlaun eftir að hafa tapað fyrir Svíþjóð í undandúrslitum. Af keppendum í Kata átti Svana Katla Þorsteinsdóttir besta daginn. Kumite keppendur Íslendinga áttu misjafnan dag í einstaklingsflokkum en Katrín Ingunn Björnsdóttir, Edda Kristín Óttarsdóttir, Ólafur Engilbert Áranson og Sindri Péturson stóðu sig best og nældu öll í bronsverðlaun í sínum flokkum. Katrín Ingunn sigraði nokkuð örugglega Aleksandra Sokk frá Eistlandi í bardaganum um 3ja sætið 9-1. Edda Kristín mætti Sade Tiger frá Finnlandi í brons bardaganum, eftir jafna og skemmtilega viðureign stóð Edda uppi sem sigurvegari og fór viðureignin 4-2. Ólafur Engilbert mætti Sami Sutinen frá Finnlandi í viðureigninni um þriðja sætið og fór sú viðureign fór 4-1 fyrir Ólaf. Sindri mætti Joni Lipiainen frá Finnlandi í bardaganum um 3ja sætið þar sem Sindri fór á kostum og vann örugglega 8-0 áður en tíminn rann út og þar með sýndi Sindri ein bestu tilþrif sem íslenskur keppandi átti í gær. Þegar mótinu var lokið var ljóst að Danmörk stóð sig best af öllum þjóðum með 11 Norðurlandameistaratitla. Næsta verkefni landsliðs Íslands er Evrópumeistaramótið sem haldið verður í Tampere, Finnlandi í maí.
Innlendar Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira