Pavel: Tapið merki um sálfræðilegan veikleika Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. apríl 2014 22:07 Pavel Ermolinskij segir að vandræði KR-inga gegn Stjörnunni í kvöld hafi byrjað með slökum varnarleik. „Þegar varnarleikurinn er svona þá er erfitt fyrir okkur að spila þann sóknarleik sem við viljum. Við viljum hlaupa fram og fá opin skot en við fengum þau ekki vegna þess að þeir skoruðu nánast í hverri sókn.“ „Þess fyrir utan hittum við illa og ekki með hugann við verkefnið. Það var klárlega vottur af kæruleysi í okkar liði, sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við ætluðum okkur rúlla yfir andstæðinginn líkt og um deildarleik væri að ræða.“ „En það er bara allt annað að spila í undanúrslitum í úrslitakeppnini. Nú fengum við spark í rassinn í fyrsta leiknum og svöruðum því. Það er því alls ekki gott að detta niður í þriðja leiknum en það er merki um sálfræðilegan veikleika.“ KR tapaði síðast fyrir Grindavík í byrjun janúar og Pavel segir að leikurinn í kvöld sé sá langversti síðan þá. „Það gefur augaleið. Við vorum svo lengi á sjálfstýringu þar sem við lentum ekki oft í erfiðum leikjum. Ég held að við séum ekki vanir alvöru leikjum eins og við fengum í kvöld og það er að valda okkur vandræðum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 76-95 | 100. sigur Teits og kústurinn inn í skáp KR tapaði sínum fyrsta deildarleik í rúma fjóra mánuði í kvöld er Stjarnan náði að halda lífi í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 10. apríl 2014 12:12 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij segir að vandræði KR-inga gegn Stjörnunni í kvöld hafi byrjað með slökum varnarleik. „Þegar varnarleikurinn er svona þá er erfitt fyrir okkur að spila þann sóknarleik sem við viljum. Við viljum hlaupa fram og fá opin skot en við fengum þau ekki vegna þess að þeir skoruðu nánast í hverri sókn.“ „Þess fyrir utan hittum við illa og ekki með hugann við verkefnið. Það var klárlega vottur af kæruleysi í okkar liði, sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við ætluðum okkur rúlla yfir andstæðinginn líkt og um deildarleik væri að ræða.“ „En það er bara allt annað að spila í undanúrslitum í úrslitakeppnini. Nú fengum við spark í rassinn í fyrsta leiknum og svöruðum því. Það er því alls ekki gott að detta niður í þriðja leiknum en það er merki um sálfræðilegan veikleika.“ KR tapaði síðast fyrir Grindavík í byrjun janúar og Pavel segir að leikurinn í kvöld sé sá langversti síðan þá. „Það gefur augaleið. Við vorum svo lengi á sjálfstýringu þar sem við lentum ekki oft í erfiðum leikjum. Ég held að við séum ekki vanir alvöru leikjum eins og við fengum í kvöld og það er að valda okkur vandræðum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 76-95 | 100. sigur Teits og kústurinn inn í skáp KR tapaði sínum fyrsta deildarleik í rúma fjóra mánuði í kvöld er Stjarnan náði að halda lífi í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 10. apríl 2014 12:12 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 76-95 | 100. sigur Teits og kústurinn inn í skáp KR tapaði sínum fyrsta deildarleik í rúma fjóra mánuði í kvöld er Stjarnan náði að halda lífi í rimmu liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar. 10. apríl 2014 12:12