Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. apríl 2014 10:12 Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni. vísir/ap Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist vanalega hafa haft byssu sína hlaðna og með eina kúlu í skotstæðinu. Hann segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, en kærasta hans, Reeva Steenkamp, var inni á baðinu og lést af skotsárum í febrúar í fyrra. Pistorius er ákærður fyrir morð og ber vitni í dag, fjórða daginn í röð, í Pretoríu. Hann segist hafa haldið að innbrotsþjófur væri inni á baðherberginu. Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni og sagðist hann ekki skilja hvers vegna Pistorius lýsir yfir sakleysi sínu. Hann yrði að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Nel sakaði Pistorius um sjálfhverfu í sambandi sínu við Steenkamp og las textaskilaboð frá henni til spretthlauparans þar sem hún kvartar undan leiðindum í sinn garð. „Kannski vorum við bara að ganga í gegn um erfiðleika í sambandinu,“ sagði Pistorius um skilaboðin. Þá neitaði hann að hafa öskrað á Steenkamp og sagðist sjá eftir því að hafa aldrei sagt henni að hann elskaði hana. Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. #OscarPistorius admits he had no reason to shoot that night. Big admission.— Alex Crawford (@AlexCrawfordSky) April 10, 2014 In a rapid fire exchange, Nel got #OscarPistorius to admit he had "no reason" to shoot.— andrew harding (@BBCAndrewH) April 10, 2014 Tweets about '#Pistorius' Oscar Pistorius Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist vanalega hafa haft byssu sína hlaðna og með eina kúlu í skotstæðinu. Hann segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, en kærasta hans, Reeva Steenkamp, var inni á baðinu og lést af skotsárum í febrúar í fyrra. Pistorius er ákærður fyrir morð og ber vitni í dag, fjórða daginn í röð, í Pretoríu. Hann segist hafa haldið að innbrotsþjófur væri inni á baðherberginu. Saksóknarinn Gerry Nel hefur sótt hart að Pistoriusi í vitnastúkunni og sagðist hann ekki skilja hvers vegna Pistorius lýsir yfir sakleysi sínu. Hann yrði að taka ábyrgð á gjörðum sínum. Nel sakaði Pistorius um sjálfhverfu í sambandi sínu við Steenkamp og las textaskilaboð frá henni til spretthlauparans þar sem hún kvartar undan leiðindum í sinn garð. „Kannski vorum við bara að ganga í gegn um erfiðleika í sambandinu,“ sagði Pistorius um skilaboðin. Þá neitaði hann að hafa öskrað á Steenkamp og sagðist sjá eftir því að hafa aldrei sagt henni að hann elskaði hana. Fylgjast má með réttarhöldunum í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. #OscarPistorius admits he had no reason to shoot that night. Big admission.— Alex Crawford (@AlexCrawfordSky) April 10, 2014 In a rapid fire exchange, Nel got #OscarPistorius to admit he had "no reason" to shoot.— andrew harding (@BBCAndrewH) April 10, 2014 Tweets about '#Pistorius'
Oscar Pistorius Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira