Ekkert lið betra en Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 14:30 Vísir/Getty Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að Real Madrid sé með besta lið Evrópu um þessar mundir. Real vann fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á heimavelli í gær, 1-0. Guardiola var áður stjóri Barcelona og hafði þar til í gær aldrei tapað leik á Santiago Bernabeu sem knattspyrnustjóri. „Við töpuðum. Þetta var erfiður leikur en seinni leikurinn er eftir og við munum reyna að koma öllum leikmönnum í stand fyrir hann,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær. „Madrid hefur alltaf spilað eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir eru eldsnöggir og leyfa manni að vera með boltann þangað til að maður tapar honum.“ „Maður verður að vera afar skipulagður gegn Real Madrid og við vorum það. Ég er afar stoltur af mínu liði.“ „Það er ekkert lið sem er betra en Real Madrid í dag en okkur vantaði bara markið í kvöld. Nú þurfum við að skora 2-3 í næsta leik og verður það markmið okkar.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45 Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37 Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22 Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að Real Madrid sé með besta lið Evrópu um þessar mundir. Real vann fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á heimavelli í gær, 1-0. Guardiola var áður stjóri Barcelona og hafði þar til í gær aldrei tapað leik á Santiago Bernabeu sem knattspyrnustjóri. „Við töpuðum. Þetta var erfiður leikur en seinni leikurinn er eftir og við munum reyna að koma öllum leikmönnum í stand fyrir hann,“ sagði Guardiola eftir leikinn í gær. „Madrid hefur alltaf spilað eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir eru eldsnöggir og leyfa manni að vera með boltann þangað til að maður tapar honum.“ „Maður verður að vera afar skipulagður gegn Real Madrid og við vorum það. Ég er afar stoltur af mínu liði.“ „Það er ekkert lið sem er betra en Real Madrid í dag en okkur vantaði bara markið í kvöld. Nú þurfum við að skora 2-3 í næsta leik og verður það markmið okkar.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45 Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37 Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22 Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24 Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Ronaldo: Ég er í góðu lagi Cristiano Ronaldo segist vera heill heilsu á ný eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðustu vikurnar. 24. apríl 2014 10:45
Ramos: Spiluðum frábæran varnarleik Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, var hæstánægður með 1-0 sigurinn á Bayern München í kvöld. 23. apríl 2014 21:37
Benzema sá um Bayern | Sjáðu markið Real Madrid er í góðri stöðu í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 sigur á heimavelli á Evrópumeisturum Bayern München. 23. apríl 2014 17:22
Meistaramörkin: Varnarmúr Real of þéttur fyrir Bayern Bayern München náði ekki að brjóta niður þéttan varnarmúr Real Madrid er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23. apríl 2014 22:24