Glover Teixeira er hinn brasilíski Mike Tyson | Myndband Pétur Marinó Jónsson skrifar 23. apríl 2014 23:00 Næsta laugardagskvöld (eða aðfaranótt sunnudags) fer UFC 172 fram í Baltimore í Bandaríkjunum. Hæst ber að nefna að UFC léttþungavigtarmeistarinn, Jon Jones, ver titil sinn gegn hinum brasilíska Glover Teixeira. UFC 172 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Glover Teixeira hefur verið líkt við Mike Tyson og ekki að ástæðulausu. Hann er gríðarlega höggþungur og hefur sigrað 13 bardaga eftir rothögg. Vinstri krókur hans minnir um margt á vinstri krók Mike Tyson en boxarinn var fyrirmynd Teixeira í æsku. Auk þess að vera mikill rotari er hann einnig virkilega góður glímumaður en hann vann sér inn þátttökurétt á ADCC 2011 (sterkasta uppgjafarglímumót heims) þar sem hann þótti standa sig vel. Teixeira hefur fáa veikleika og var lengi vel einn umtalaðasti bardagamaðurinn utan UFC. Það tók hann langan tíma að komast í UFC en ekki var það vegna skorts á hæfileikum. Teixeira var lengi í vandræðum með að fá vegabréfsáritun í Bandaríkjunum en þegar það loksins tókst var UFC ekki lengi að semja við hann. Teixeira hefur síðan þá sigrað alla sína 5 bardaga og litið virkilega spennandi út. Teixeira verður að margra mati erfiðasti andstæðingur Jon Jones hingað til en í myndbandinu hér að ofan má sjá brot af hans ferli. Nánar má lesa um feril Teixeira hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Næsta laugardagskvöld (eða aðfaranótt sunnudags) fer UFC 172 fram í Baltimore í Bandaríkjunum. Hæst ber að nefna að UFC léttþungavigtarmeistarinn, Jon Jones, ver titil sinn gegn hinum brasilíska Glover Teixeira. UFC 172 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Glover Teixeira hefur verið líkt við Mike Tyson og ekki að ástæðulausu. Hann er gríðarlega höggþungur og hefur sigrað 13 bardaga eftir rothögg. Vinstri krókur hans minnir um margt á vinstri krók Mike Tyson en boxarinn var fyrirmynd Teixeira í æsku. Auk þess að vera mikill rotari er hann einnig virkilega góður glímumaður en hann vann sér inn þátttökurétt á ADCC 2011 (sterkasta uppgjafarglímumót heims) þar sem hann þótti standa sig vel. Teixeira hefur fáa veikleika og var lengi vel einn umtalaðasti bardagamaðurinn utan UFC. Það tók hann langan tíma að komast í UFC en ekki var það vegna skorts á hæfileikum. Teixeira var lengi í vandræðum með að fá vegabréfsáritun í Bandaríkjunum en þegar það loksins tókst var UFC ekki lengi að semja við hann. Teixeira hefur síðan þá sigrað alla sína 5 bardaga og litið virkilega spennandi út. Teixeira verður að margra mati erfiðasti andstæðingur Jon Jones hingað til en í myndbandinu hér að ofan má sjá brot af hans ferli. Nánar má lesa um feril Teixeira hér.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira