Teitur verður aðstoðarmaður Friðriks Inga næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 22:04 Teitur Örlygsson er mættur aftur í Ljónagryfjuna en núna sem aðstoðarþjálfari Friðriks Inga Rúnarssonar. Vísir/Daníel Teitur Örlygsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, verður áfram í baráttunni í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur því Njarðvíkingar tilkynntu það á lokahófi sínu í kvöld að Teitur verði aðstoðarmaður Friðriks Inga Rúnarssonar næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is Friðrik Ingi Rúnarsson tekur við báðum meistaraflokkum Njarðvíkur í sumar en Einar Árni Jóhannsson hefur stýrt karlaliðinu síðustu ár. Teitur mun aðstoða sinn gamla þjálfara en Teitur varð tvisvar Íslandsmeistari undir stjórn Friðriks Inga, fyrst 1991 og svo 1998. Teitur Örlygsson hefur þjálfað Njarðvíkurliðið í þrígang, fyrst seinni hluta tímabilsins 1992-1993, þá með Friðriki Ragnarssyni 2000-01 og loks tímabilið 2007-08. Teitur hætti með Stjörnuna í vor en hann hafði stýrt liðinu frá því um mitt tímabil 2008-09. „Gullkynslóðin í Njarðvík hefur hreiðrað um sig við stýrið í Ljónagryfjunni. Friðrik Ingi snýr aftur og fær með sér Teit Örlygsson, í formannsstól situr Gunnar Örn Örlygsson og aðrir stjórnarmenn eru t.d. Hreiðar Hreiðarsson, Jóhannes Albert Kristbjörnsson og Kristinn Einarsson, allir eiga þeir það sammerkt að hafa orðið Íslandsmeistarar með Njarðvíkingum," segir í frétt á karfan.is sem má finna hér. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20. apríl 2014 20:00 Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18. apríl 2014 17:46 Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Teitur Örlygsson, fráfarandi þjálfari Stjörnunnar, verður áfram í baráttunni í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur því Njarðvíkingar tilkynntu það á lokahófi sínu í kvöld að Teitur verði aðstoðarmaður Friðriks Inga Rúnarssonar næsta vetur. Þetta kemur fram á karfan.is Friðrik Ingi Rúnarsson tekur við báðum meistaraflokkum Njarðvíkur í sumar en Einar Árni Jóhannsson hefur stýrt karlaliðinu síðustu ár. Teitur mun aðstoða sinn gamla þjálfara en Teitur varð tvisvar Íslandsmeistari undir stjórn Friðriks Inga, fyrst 1991 og svo 1998. Teitur Örlygsson hefur þjálfað Njarðvíkurliðið í þrígang, fyrst seinni hluta tímabilsins 1992-1993, þá með Friðriki Ragnarssyni 2000-01 og loks tímabilið 2007-08. Teitur hætti með Stjörnuna í vor en hann hafði stýrt liðinu frá því um mitt tímabil 2008-09. „Gullkynslóðin í Njarðvík hefur hreiðrað um sig við stýrið í Ljónagryfjunni. Friðrik Ingi snýr aftur og fær með sér Teit Örlygsson, í formannsstól situr Gunnar Örn Örlygsson og aðrir stjórnarmenn eru t.d. Hreiðar Hreiðarsson, Jóhannes Albert Kristbjörnsson og Kristinn Einarsson, allir eiga þeir það sammerkt að hafa orðið Íslandsmeistarar með Njarðvíkingum," segir í frétt á karfan.is sem má finna hér.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07 Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20. apríl 2014 20:00 Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18. apríl 2014 17:46 Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Teitur: Geng stoltur út í kvöld "Þetta er hrikalega svekkjandi en að sama skapi er ég stoltur af strákunum að hafa gefið þessu séns. Við komumst ansi langt þrátt fyrir mörg áföll á leiðinni," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, svekktur eftir tapið gegn KR í kvöld. 13. apríl 2014 22:07
Hefur tvisvar skilað Íslandsmeistaratitli á fyrsta ári með Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson skrifaði um helgina undir fimm ára samning um að þjálfa meistaraflokka Njarðvíkur í körfubolta. Þetta koma fyrst fram á karfan.is en var síðan staðfest á heimasíðu Njarðvíkur. 20. apríl 2014 20:00
Friðrik Ingi gerði fimm ára samning við Njarðvík Friðrik Ingi Rúnarsson verður næsti þjálfari karla- og kvennaliðs Njarðvikur. 18. apríl 2014 17:46
Tímamótatíð hjá Teiti í Garðabænum Teitur Örlygsson kvaddi Ásgarð á sunnudaginn eftir fimm og hálft tímabil sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar. Liðið náði ekki þeim stóra en endurskrifaði körfuboltasögu Garðabæjar í þjálfaratíð þessa mikla sigurvegara úr Njarðvík. 15. apríl 2014 06:00