Martin fyrstur til að vera bestur eins og pabbi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2014 22:55 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR. Martin setti með þessu met með föður sínum Hermanni Haukssyni en þeir eru fyrstu feðgarnir sem ná báðir að vera valdir bestu leikmenn úrvalsdeildar karla í körfubolta. Hermann Hauksson var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla tímabilið 1996 til 1997 en hann var þá 25 ára gamall. Martin varð ennfremur aðeins þriðji körfuboltamaðurinn í sögunni sem fagnar tvöföldum sigri á lokahófinu það er vinnur bæði verðlaunin fyrir besta leikmanninn og besta unga leikmanninn. Martin komst þar í hóp með þeim Herberti Arnarsyni (ÍR 1994-95) og Magnúsi Matthíassyni (Valur 1990-91) en í þá daga hétu verðlaunin besti nýliði deildarinnar.Martin Hermannsson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 2013-1419 ára leikmaður KR 18,8 stig í leik (betri) 3,4 frákast í leik 4,5 stoðsendingar í leik (betri) 2,0 þriggja stiga körfur í leik (betri) 49 prósent skotnýting 44 prósent þriggja stiga skotnýting (betri) 81 prósent vítanýting (betri)Hermann Hauksson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 1996-9725 ára leikmaður KR 17,5 stig í leik 4,1 frákast í leik (betri) 2,5 stoðsendingar í leik 1,5 þriggja stiga körfur í leik 50 prósent skotnýting (betri) 35 prósent þriggja stiga skotnýting 79 prósent vítanýting Dominos-deild karla Tengdar fréttir Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44 Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR. Martin setti með þessu met með föður sínum Hermanni Haukssyni en þeir eru fyrstu feðgarnir sem ná báðir að vera valdir bestu leikmenn úrvalsdeildar karla í körfubolta. Hermann Hauksson var valinn besti leikmaður úrvalsdeildar karla tímabilið 1996 til 1997 en hann var þá 25 ára gamall. Martin varð ennfremur aðeins þriðji körfuboltamaðurinn í sögunni sem fagnar tvöföldum sigri á lokahófinu það er vinnur bæði verðlaunin fyrir besta leikmanninn og besta unga leikmanninn. Martin komst þar í hóp með þeim Herberti Arnarsyni (ÍR 1994-95) og Magnúsi Matthíassyni (Valur 1990-91) en í þá daga hétu verðlaunin besti nýliði deildarinnar.Martin Hermannsson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 2013-1419 ára leikmaður KR 18,8 stig í leik (betri) 3,4 frákast í leik 4,5 stoðsendingar í leik (betri) 2,0 þriggja stiga körfur í leik (betri) 49 prósent skotnýting 44 prósent þriggja stiga skotnýting (betri) 81 prósent vítanýting (betri)Hermann Hauksson - Besti leikmaður úrvalsdeildar karla 1996-9725 ára leikmaður KR 17,5 stig í leik 4,1 frákast í leik (betri) 2,5 stoðsendingar í leik 1,5 þriggja stiga körfur í leik 50 prósent skotnýting (betri) 35 prósent þriggja stiga skotnýting 79 prósent vítanýting
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44 Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
Martin og Hildur valin best - frábært kvöld fyrir KR og Snæfell Martin Hermannson úr KR og Hildur Sigurðardóttir úr Snæfelli voru í kvöld valin bestu leikmenn Domnios-deilda karla og kvenna í körfubolta á þessu tímabili en þau fengu verðlaun sín á lokahófi KKÍ. 9. maí 2014 22:44
Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur. 9. maí 2014 22:52