Frægasti jakki íslenskrar Eurovision-sögu á uppboð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. maí 2014 11:45 Eurovision-keppnin fer fram annað kvöld og það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum. ICY hópurinn tók þátt í keppninni árið 1986 með lagið Gleðibankinn en það var fyrsta framlag Íslands í keppninni. Þá klæddist Pálmi Gunnarsson glæsilegum glansfrakka sem þótti afar móðins og töff þá. Í tilefni af Eurovision ætlar Bylgjan að setja þennan sögufræga frakka á uppboð og allur ágóði rennur til Sumardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. „Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki til að taka þátt í þessu skemmtilega uppboði með okkur,“ segir Jóhann K. Jóhansson, kynningarstjóri útvarpsstöðva 365. Hægt er að taka þátt í uppboðinu með því að fara inn á heimasíðu Bylgjunnar eða hafa samband í síma 567 1111. Eurovision Tengdar fréttir Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. 8. maí 2014 13:30 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45 Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta Þetta er engu lagi líkt. 8. maí 2014 15:00 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. 8. maí 2014 18:56 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Eurovision-keppnin fer fram annað kvöld og það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum. ICY hópurinn tók þátt í keppninni árið 1986 með lagið Gleðibankinn en það var fyrsta framlag Íslands í keppninni. Þá klæddist Pálmi Gunnarsson glæsilegum glansfrakka sem þótti afar móðins og töff þá. Í tilefni af Eurovision ætlar Bylgjan að setja þennan sögufræga frakka á uppboð og allur ágóði rennur til Sumardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. „Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki til að taka þátt í þessu skemmtilega uppboði með okkur,“ segir Jóhann K. Jóhansson, kynningarstjóri útvarpsstöðva 365. Hægt er að taka þátt í uppboðinu með því að fara inn á heimasíðu Bylgjunnar eða hafa samband í síma 567 1111.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. 8. maí 2014 13:30 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45 Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta Þetta er engu lagi líkt. 8. maí 2014 15:00 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. 8. maí 2014 18:56 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30
Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04
Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15
Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45
Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11
Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49
Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35