Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2014 10:00 Vísir/Andri Marinó Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. Darri spilaði að venju frábæra vörn og sinn öfluga liðsbolta en hann var einnig sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna. Darri hitti meðal annars úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum í fjórða og síðasta leiknum þar af duttu tvær þeirra á lokakaflanum sem KR vann 19-8 og tryggði sér átta stiga sigur. Darri nýtti alls 12 af 17 þriggja stiga skotum sínum í einvíginu sem gerir ótrúlega 70,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu. Darri setti niður 11 af 13 þriggja stiga skotum sínum í sigurleikjunum þremur. Darri bætti með þessu met Marcus Walker frá því þegar KR vann titilinn fyrir þremur árum en enginn hefur hitt betur úr þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum frá árinu 1997. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem hafa nýtt þriggja stiga skotin best í úrslitaeinvíginu frá 1997 til 2014.Besta 3ja stiga skotnýting í lokaúrslitum (frá 1997)- lágmark fimm þriggja stiga körfur1. Darri Hilmarsson (KR 2014) - 70,6 prósent (12 af 17) 2. Marcus Walker (KR 2011) - 66,7 prósent (14 af 21) 3. Magnús Þór Gunnarsson (Keflavík 2005) - 66,7 prósent (8 af 12) 4. Guðjón Skúlason (Keflavík 1997) - 61,5 prósent (8 af 13) 5. Falur Harðarson (Keflavík 1997) - 57,6 prósent (19 af 33) 6. Ólafur Jón Ormsson (KR 2000) - 56,3 prósent (9 af 16) 7. Unndór Sigurðsson (Grindavík 1997) - 55,6 prósent (10 af 18) 8. J'Nathan Bullock (Grindavík 2012) - 53,8 prósent (7 af 13) 9. Jón Ólafur Jónsson (Snæfell 2010) - 52,9 prósent (9 af 17) 10. Nick Bradford (Grindavík 2009) - 52,2 prósent (12 af 23) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. Darri spilaði að venju frábæra vörn og sinn öfluga liðsbolta en hann var einnig sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna. Darri hitti meðal annars úr öllum þremur þriggja stiga skotum sínum í fjórða og síðasta leiknum þar af duttu tvær þeirra á lokakaflanum sem KR vann 19-8 og tryggði sér átta stiga sigur. Darri nýtti alls 12 af 17 þriggja stiga skotum sínum í einvíginu sem gerir ótrúlega 70,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu. Darri setti niður 11 af 13 þriggja stiga skotum sínum í sigurleikjunum þremur. Darri bætti með þessu met Marcus Walker frá því þegar KR vann titilinn fyrir þremur árum en enginn hefur hitt betur úr þriggja stiga skotum sínum í lokaúrslitunum frá árinu 1997. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem hafa nýtt þriggja stiga skotin best í úrslitaeinvíginu frá 1997 til 2014.Besta 3ja stiga skotnýting í lokaúrslitum (frá 1997)- lágmark fimm þriggja stiga körfur1. Darri Hilmarsson (KR 2014) - 70,6 prósent (12 af 17) 2. Marcus Walker (KR 2011) - 66,7 prósent (14 af 21) 3. Magnús Þór Gunnarsson (Keflavík 2005) - 66,7 prósent (8 af 12) 4. Guðjón Skúlason (Keflavík 1997) - 61,5 prósent (8 af 13) 5. Falur Harðarson (Keflavík 1997) - 57,6 prósent (19 af 33) 6. Ólafur Jón Ormsson (KR 2000) - 56,3 prósent (9 af 16) 7. Unndór Sigurðsson (Grindavík 1997) - 55,6 prósent (10 af 18) 8. J'Nathan Bullock (Grindavík 2012) - 53,8 prósent (7 af 13) 9. Jón Ólafur Jónsson (Snæfell 2010) - 52,9 prósent (9 af 17) 10. Nick Bradford (Grindavík 2009) - 52,2 prósent (12 af 23)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Sjá meira
Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01
Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30
Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36
Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40
Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23
KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15