Körfubolti

Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband

Pavel Ermolinskij var frábær í vetur.
Pavel Ermolinskij var frábær í vetur. vísir/andri marinó
KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík.

KR vann einvígið 3-1 og var mun sterkara liðið allan leikinn og í raun allt einvígið. Verðskuldaðir meistarar.

Hér að neðan má sjá öll helstu tilþrifin úr leiknum.


Tengdar fréttir

Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum

"Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna.

Finnur trylltist af fögnuði | Myndband

"Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti.

Bikarinn á loft hjá KR | Myndband

Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×