LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna 11. maí 2014 23:01 LeBron James. vísir/getty Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. Shelly Sterling er ekki jafn illa liðin og Donald en hún stendur í skilnaði við eigandann. James segir að leikmenn deildarinnar vilji ekki halda henni í deildinni. "Við leikmenn viljum að það sé rétt staðið að málum og að okkar mati á enginn úr þessari fjölskyldu að eiga lið í deildinni," sagði James. Donald var á dögunum dæmdur í lífstíðarbann frá deildinni. NBA Tengdar fréttir "Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00 Jordan viðurkennir að hafa verið rasisti Það er mikið talað um kynþáttahatur í NBA-deildinni þessa dagana í kjölfar þess að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, var dæmdur í lífstíðarbann frá deildinni fyrir rasisma. 8. maí 2014 23:30 Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. 30. apríl 2014 15:15 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. Shelly Sterling er ekki jafn illa liðin og Donald en hún stendur í skilnaði við eigandann. James segir að leikmenn deildarinnar vilji ekki halda henni í deildinni. "Við leikmenn viljum að það sé rétt staðið að málum og að okkar mati á enginn úr þessari fjölskyldu að eiga lið í deildinni," sagði James. Donald var á dögunum dæmdur í lífstíðarbann frá deildinni.
NBA Tengdar fréttir "Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00 Jordan viðurkennir að hafa verið rasisti Það er mikið talað um kynþáttahatur í NBA-deildinni þessa dagana í kjölfar þess að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, var dæmdur í lífstíðarbann frá deildinni fyrir rasisma. 8. maí 2014 23:30 Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30 De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15 Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. 30. apríl 2014 15:15 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
"Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00
Jordan viðurkennir að hafa verið rasisti Það er mikið talað um kynþáttahatur í NBA-deildinni þessa dagana í kjölfar þess að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, var dæmdur í lífstíðarbann frá deildinni fyrir rasisma. 8. maí 2014 23:30
Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45
Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30
Leikmenn Clippers mótmæltu hegðun eiganda félagsins Það er búið að vera mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum síðustu daga eftir að eigandi NBA-liðsins LA Clippers, Donald Sterling, varð uppvís að kynþáttaníði. 28. apríl 2014 10:30
De la Hoya og Mayweather vilja kaupa Clippers Það stefnir í harða baráttu um eignarhaldið á LA Clippers eftir að eigandi félagsins, Donald Sterling, fékk lífstíðarbann frá deildinni í gær. 30. apríl 2014 09:22
Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30
Magic vill kaupa LA Clippers Magic Johnson er á meðal þeirra sem varð í eldlínunni í kynþáttaníðsmáli eiganda LA Clippers, Donald Sterling. 28. apríl 2014 14:15
Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30
Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30
Strákurinn úr Malcolm in the middle vill kaupa Clippers Það bætist enn á lista yfir stjörnur sem vilja kaupa NBA-félagið Los Angeles Clippers en eigandi félagsins, Donald Sterling, er kominn í lífstíðarbann frá NBA-deildinni. 30. apríl 2014 15:15