Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2014 13:30 Massa og Raikkonen voru liðsfélagar hjá Ferrari 2007-2009. Vísir/Getty Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. Brasilíumaðurinn var látinn fara frá Ferrari í lok síðasta tímabils og fór yfir til Williams. Hjá Williams kveðs Massa „hugsa um kappaksturinn,“ ólíkt því sem gerðist hjá Ferrari. Þar var pressan oft alltof mikil til að hægt væri að einbeita sér að verkefninu. „Þetta var hárrétt ákvörðun. Þegar ég horfi til baka núna, ég er ánægður að Ferrari vildi mig ekki því það opnaði leiðina fyrir mig til Williams,“ sagði Massa. „Ég er eldri en mér líður ungum á ný. Ég er reiðubúinn að berjast og leggja hart að mér. Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði brasilíski ökumaðurinn. „Hér hjá Williams get ég einbeitt mér að akstrinum, sem er betra,“ sagði Massa. Massa segist alls ekki sakna þess að klæðast rauða samfestingnum. Massa segir að sért þú ekki að vinna er pressan hjá Ferrari gríðarleg. Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Smedley: Massa nýtur frelsis hjá Williams Rob Smedley, fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa hjá Ferrari, segir að Massa gæti sýnt sínar bestu hliðar hjá Williams í ár. 27. apríl 2014 23:30 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. Brasilíumaðurinn var látinn fara frá Ferrari í lok síðasta tímabils og fór yfir til Williams. Hjá Williams kveðs Massa „hugsa um kappaksturinn,“ ólíkt því sem gerðist hjá Ferrari. Þar var pressan oft alltof mikil til að hægt væri að einbeita sér að verkefninu. „Þetta var hárrétt ákvörðun. Þegar ég horfi til baka núna, ég er ánægður að Ferrari vildi mig ekki því það opnaði leiðina fyrir mig til Williams,“ sagði Massa. „Ég er eldri en mér líður ungum á ný. Ég er reiðubúinn að berjast og leggja hart að mér. Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði brasilíski ökumaðurinn. „Hér hjá Williams get ég einbeitt mér að akstrinum, sem er betra,“ sagði Massa. Massa segist alls ekki sakna þess að klæðast rauða samfestingnum. Massa segir að sért þú ekki að vinna er pressan hjá Ferrari gríðarleg.
Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Smedley: Massa nýtur frelsis hjá Williams Rob Smedley, fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa hjá Ferrari, segir að Massa gæti sýnt sínar bestu hliðar hjá Williams í ár. 27. apríl 2014 23:30 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49
Smedley: Massa nýtur frelsis hjá Williams Rob Smedley, fyrrum keppnisverkfræðingur Felipe Massa hjá Ferrari, segir að Massa gæti sýnt sínar bestu hliðar hjá Williams í ár. 27. apríl 2014 23:30
Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00