Geturðu stillt upp besta NBA-liði sögunnar fyrir 15 dali? Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2014 23:15 Það er nóg eftir ef vinirnir Jordan og Pippen eru hafðir saman. Vísir/getty Körfuboltavefsíðan ballislife.com setti inn skemmtilegan leik á Twitter-síðu sína sem hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Hann snýst um að velja besta lið sögunnar í NBA fyrir 15 dali en fimm bestu leikmennirnir, að mati síðunnar, í hverri stöðu eru listaðir upp og þeir verðlagðir á 1-5 dali. Þetta hefur fengið körfuboltaunnendur á flug og ræða menn nú málin eða hnakkrífast. Að sjálfsögðu eru ekki allir á eitt sáttir við hvernig mennirnir eru verðlagðir og finnst mörgum Boston-mönnum til dæmis furðulegt að LeBron James skuli vera dýrari en LarryBird. En flestir taka nú bara þátt í leiknum og stilla upp sínu besta liði. Bandaríska fréttasíðan Bleacher Report skrifar um leikinn og hefur þeirri frétt verið deilt hátt í 30.000 sinnum og hafa hátt í 2.000 manns sett inn sín lið í athugasemdakerfið. Nú er bara að setja saman sitt eigið lið en það má vitaskuld bara taka einn leikmann úr hverri stöðu. Dæmi um 15 dala lið: John Stockton ($2), MichaelJordan ($5), LeBron James ($5), DirkNowitzki ($2), Hakeem Olajuwon ($1).Leikmennirnir sem má velja úr:Leikstjórnendur: Magic Johnson $5 Oscar Robertson $4 Isiah Thomas $3 John Stockton $2 Walt Frazier $1Skotbakverðir: Michael Jordan $5 Kobe Bryant $4 Jerry West $3 Clyde Drexler $2 Dwayne Wade $1Litlir framherjar: LeBron James $5 Larry Bird $4 Julius Erwing $3 Kevin Durant $2 Scottie Pippen $1Kraftframherjar: Karl Malone $5 Charles Barkley $4 Tim Duncan $3 Dirk Nowitzki $2 Kevin Garnett $1Miðherjar: Kareem Abdul-Jabbar $5 Bill Russell $4 Wilt Chamberlain $3 Shaquuille O'Neal $2 Hakeem Olajuwon $1Pick your $15 All-time Starting Five pic.twitter.com/NPsa7VmDkA— Ballislife.com (@Ballislife) May 28, 2014 NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Körfuboltavefsíðan ballislife.com setti inn skemmtilegan leik á Twitter-síðu sína sem hefur vægast sagt vakið mikla athygli. Hann snýst um að velja besta lið sögunnar í NBA fyrir 15 dali en fimm bestu leikmennirnir, að mati síðunnar, í hverri stöðu eru listaðir upp og þeir verðlagðir á 1-5 dali. Þetta hefur fengið körfuboltaunnendur á flug og ræða menn nú málin eða hnakkrífast. Að sjálfsögðu eru ekki allir á eitt sáttir við hvernig mennirnir eru verðlagðir og finnst mörgum Boston-mönnum til dæmis furðulegt að LeBron James skuli vera dýrari en LarryBird. En flestir taka nú bara þátt í leiknum og stilla upp sínu besta liði. Bandaríska fréttasíðan Bleacher Report skrifar um leikinn og hefur þeirri frétt verið deilt hátt í 30.000 sinnum og hafa hátt í 2.000 manns sett inn sín lið í athugasemdakerfið. Nú er bara að setja saman sitt eigið lið en það má vitaskuld bara taka einn leikmann úr hverri stöðu. Dæmi um 15 dala lið: John Stockton ($2), MichaelJordan ($5), LeBron James ($5), DirkNowitzki ($2), Hakeem Olajuwon ($1).Leikmennirnir sem má velja úr:Leikstjórnendur: Magic Johnson $5 Oscar Robertson $4 Isiah Thomas $3 John Stockton $2 Walt Frazier $1Skotbakverðir: Michael Jordan $5 Kobe Bryant $4 Jerry West $3 Clyde Drexler $2 Dwayne Wade $1Litlir framherjar: LeBron James $5 Larry Bird $4 Julius Erwing $3 Kevin Durant $2 Scottie Pippen $1Kraftframherjar: Karl Malone $5 Charles Barkley $4 Tim Duncan $3 Dirk Nowitzki $2 Kevin Garnett $1Miðherjar: Kareem Abdul-Jabbar $5 Bill Russell $4 Wilt Chamberlain $3 Shaquuille O'Neal $2 Hakeem Olajuwon $1Pick your $15 All-time Starting Five pic.twitter.com/NPsa7VmDkA— Ballislife.com (@Ballislife) May 28, 2014
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira