Fáir vilja halda vetrarólympíuleikana árið 2022 Randver Kári Randversson skrifar 28. maí 2014 14:48 Frá opnunarhátíð vetrarólympíuleikanna í Tórínó arið 2006. Mynd/Getty Images Svo virðist sem fáir vilji halda vetrarólympíuleikana árið 2022 nú þegar innan við ár er þar til staðsetning þeirra verður valin. Um þetta er fjallað á vefnum deadspin.com. Áform sex þeirra borga sem sóst hafa eftir því að vera gestgjafar vetrarólympíuleikana árið 2022 hafa á undanförnum mánuðum verið að renna út í sandinn, einkum vegna lítils stuðnings við hugmyndina meðal íbúa borganna. Í fyrradag heltist Krakow í Póllandi úr lestinni eftir að 70% borgarbúa höfnuðu áformunum í atkvæðagreiðslu. Áður höfðu tveir umsækjendur dregið áform sín til baka eftir slíkar atvkæðagreiðslur. Í nóvember á síðasta ári höfnuðu íbúar í Munchen hugmyndinni um að halda leikana. Þá höfnuðu íbúar borganna Davos og St. Moritz í Sviss sameiginlegri umsókn um að halda leikana í mars síðastliðnum. Í janúar dró Stokkhólmur umsókn sína til baka vegna þess að yfirvöld sögðu það ekki þess virði að leggja út í þær gríðarlegu fjárfestingar sem nauðsynlegar eru til að halda leikana. Umsókn Óslóar er einnig í uppnámi og óvíst með framhald hennar eftir að annar stjórnarflokkana í Noregi neitaði að samþykkja nauðsynlegar fjárveitingar. Ólíklegt þykir að borgin Lviv í Úkraínu haldi umsókn sinni til streitu vegna ástandsins þar í landi. Tvær borgir þykja nú helst koma til greina sem raunhæfir kostir: Almaty í Kasakstan og Peking í Kína. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Sjá meira
Svo virðist sem fáir vilji halda vetrarólympíuleikana árið 2022 nú þegar innan við ár er þar til staðsetning þeirra verður valin. Um þetta er fjallað á vefnum deadspin.com. Áform sex þeirra borga sem sóst hafa eftir því að vera gestgjafar vetrarólympíuleikana árið 2022 hafa á undanförnum mánuðum verið að renna út í sandinn, einkum vegna lítils stuðnings við hugmyndina meðal íbúa borganna. Í fyrradag heltist Krakow í Póllandi úr lestinni eftir að 70% borgarbúa höfnuðu áformunum í atkvæðagreiðslu. Áður höfðu tveir umsækjendur dregið áform sín til baka eftir slíkar atvkæðagreiðslur. Í nóvember á síðasta ári höfnuðu íbúar í Munchen hugmyndinni um að halda leikana. Þá höfnuðu íbúar borganna Davos og St. Moritz í Sviss sameiginlegri umsókn um að halda leikana í mars síðastliðnum. Í janúar dró Stokkhólmur umsókn sína til baka vegna þess að yfirvöld sögðu það ekki þess virði að leggja út í þær gríðarlegu fjárfestingar sem nauðsynlegar eru til að halda leikana. Umsókn Óslóar er einnig í uppnámi og óvíst með framhald hennar eftir að annar stjórnarflokkana í Noregi neitaði að samþykkja nauðsynlegar fjárveitingar. Ólíklegt þykir að borgin Lviv í Úkraínu haldi umsókn sinni til streitu vegna ástandsins þar í landi. Tvær borgir þykja nú helst koma til greina sem raunhæfir kostir: Almaty í Kasakstan og Peking í Kína.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Sjá meira