„Þú veist nákvæmlega hvað þú átt að gera til að særa mig,“ syngur Justin meðal annars og er lagið afar tilfinningaþrungið.
Justin hefur verið að sóla sig í Monte Carlo í Mónakó uppá síðkastið og hefur einnig birt myndir af því á Instagram-síðu sinni.