Rússnesk ökuhæfni Finnur Thorlacius skrifar 23. maí 2014 10:00 Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent
Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent