Rússnesk ökuhæfni Finnur Thorlacius skrifar 23. maí 2014 10:00 Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp. Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent
Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp.
Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent