Rússnesk ökuhæfni Finnur Thorlacius skrifar 23. maí 2014 10:00 Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent
Svo virðist sem annarhvor ökumaður í Rússlandi sé með upptökuvél á mælaborðinu, ef marka má hve mörg ótrúleg myndbönd koma þaðan. Kannski á þó frjálslegt ökulag rússneskra ökumanna þátt í magni þeirra. Hér má sjá nokkur óhugnanleg atvik á rússneskum götum, sett saman í hreint magnaðar þrjár mínútur. Í flestum þeirra sleppa vegfarendur og ökumenn betur en í stefndi, en margir bílanna sem koma við sögu verða eingöngu notaðir í brotajárn. Það er reyndar ekki bara frjálslegt ökulag sem stefnt hefur öðrum ökumönnum í hættu en svo virðist sem raflínur og staurar þeir sem halda þeim uppi í Rússlandi sé ekki sérlega vel settir upp.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent