Framtíð Maldonado í Formúlu 1 óörugg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. maí 2014 15:15 Maldonado hefur ekki átt gott tímabil og ekki batnar það ef peningarnir hverfa. Vísir/Getty Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins, gæti þurft að sanna að hæfilikar hans séu nægir til að tryggja honum ökumannssæti í Formúlu 1. Heyrst hefur að styrktaraðilar hans séu að draga úr framlögum sínum. Venesúelabúinn fær um það bil 42 milljónir bandaríkjadala (2,8 milljarða króna) árlega frá ríkisrekna olíufyrirtækinu PDVSA. Hann er var því heillandi fyrir mörg lið sem skortir fé. Nú hefur ráðherra íþróttamála í Venesúela, Antonio Álvarez, tilkynnt að akstursíþróttastyrkit verði færðir í önnur málefni. Maldonado missir þar með sinn stærsta bakhjarl. „Ég veit að ég mun eignast einhverja óvini, en það fer ekki annar dollari í akstursíþróttir,“sagði Antonio Álvarez. „Það er ósanngjarnt að nota peninga ríkisins í íþróttir sem ekki stuðla að þróun íþróttamála hér á landi,“ sagði Álvarez. Hann segir að peningarnir verði nýttir í betri íþróttamannvirki í Venesúela. Hvort Maldonado tekst að tryggja sér sæti með hæfileika sína eina að vopni er óljóst. Hann hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar undanfarið og alls ekki náð sér á strik í ár. Hápunktur ferilsins er sigurinn í spænska kappakstrinum 2012, fyrir Williams liðið. Formúla Tengdar fréttir Lotus bíllinn fljótastur við lok æfinga á Spáni Pastor Maldonado ökumaður Lotus var fljótastur á lokadegi æfinga á Spáni í fyrradag. Maldonado var tæpri sekúndu á undan næsta manni sem var Nico Rosberg á Mercedes. Þeir óku báðir 102 hringi um brautina. 16. maí 2014 09:00 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Pastor Maldonado, ökumaður Lotus liðsins, gæti þurft að sanna að hæfilikar hans séu nægir til að tryggja honum ökumannssæti í Formúlu 1. Heyrst hefur að styrktaraðilar hans séu að draga úr framlögum sínum. Venesúelabúinn fær um það bil 42 milljónir bandaríkjadala (2,8 milljarða króna) árlega frá ríkisrekna olíufyrirtækinu PDVSA. Hann er var því heillandi fyrir mörg lið sem skortir fé. Nú hefur ráðherra íþróttamála í Venesúela, Antonio Álvarez, tilkynnt að akstursíþróttastyrkit verði færðir í önnur málefni. Maldonado missir þar með sinn stærsta bakhjarl. „Ég veit að ég mun eignast einhverja óvini, en það fer ekki annar dollari í akstursíþróttir,“sagði Antonio Álvarez. „Það er ósanngjarnt að nota peninga ríkisins í íþróttir sem ekki stuðla að þróun íþróttamála hér á landi,“ sagði Álvarez. Hann segir að peningarnir verði nýttir í betri íþróttamannvirki í Venesúela. Hvort Maldonado tekst að tryggja sér sæti með hæfileika sína eina að vopni er óljóst. Hann hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar undanfarið og alls ekki náð sér á strik í ár. Hápunktur ferilsins er sigurinn í spænska kappakstrinum 2012, fyrir Williams liðið.
Formúla Tengdar fréttir Lotus bíllinn fljótastur við lok æfinga á Spáni Pastor Maldonado ökumaður Lotus var fljótastur á lokadegi æfinga á Spáni í fyrradag. Maldonado var tæpri sekúndu á undan næsta manni sem var Nico Rosberg á Mercedes. Þeir óku báðir 102 hringi um brautina. 16. maí 2014 09:00 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lotus bíllinn fljótastur við lok æfinga á Spáni Pastor Maldonado ökumaður Lotus var fljótastur á lokadegi æfinga á Spáni í fyrradag. Maldonado var tæpri sekúndu á undan næsta manni sem var Nico Rosberg á Mercedes. Þeir óku báðir 102 hringi um brautina. 16. maí 2014 09:00
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15
Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47
Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28