Allison: Ferrari þarf að vera frumlegra Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. júní 2014 09:00 James Allison vill hvetja til frumlegrar hugsunar hjá Ferrari. Vísir/Getty James Allison tæknistjóri Ferrari liðsins segir að verkfræðingar liðsins verði að fá meira frelsi til að leita frumlegra lausna, ætli liðið sér að búa til bíl sem vinnur keppnir. Ferrari liðið hefur ekki unnið titil síðan 2008 og ekki unnið keppni í rúmt ár. Síðast vann Ferrari spænska kappaksturinn 2013. Fyrrum heimsmeistarinn Alain Prost sagði nýlega að gamalgrónu liðin þurfi að endurhugsa nálgun sína til að snúa á yngri liðin. „Nýsköpun og frumlegheit eru mjög mikilvægir hlutir til að hanna samkeppnishæfan bíl,“ sagði James Allison. „Það er ógrynni af hæfileikum hjá Ferrari - reynslan og gæðin sem fólkið býr yfir hvað tæknilegu hliðina varðar jafnast á við hvaða lið sem er - þetta er spurning um að gefa þeim pláss og hvatningu til að gera óvenjulega hluti, og að þau viti að ef það mistekst er tími til að setja varaáætlun í gang,“ sagði Allison. „Þessi íþrótt mun ganga frá þér ef þú er sáttur með það sem þú hefur,“ sagði Allison að lokum. Formúla Tengdar fréttir Alonso kom á óvart á æfingum í Mónakó Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Tvær æfingar af þremur fyrir keppni helgarinnar fóru fram í dag. 22. maí 2014 21:56 Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen "geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. 29. maí 2014 09:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
James Allison tæknistjóri Ferrari liðsins segir að verkfræðingar liðsins verði að fá meira frelsi til að leita frumlegra lausna, ætli liðið sér að búa til bíl sem vinnur keppnir. Ferrari liðið hefur ekki unnið titil síðan 2008 og ekki unnið keppni í rúmt ár. Síðast vann Ferrari spænska kappaksturinn 2013. Fyrrum heimsmeistarinn Alain Prost sagði nýlega að gamalgrónu liðin þurfi að endurhugsa nálgun sína til að snúa á yngri liðin. „Nýsköpun og frumlegheit eru mjög mikilvægir hlutir til að hanna samkeppnishæfan bíl,“ sagði James Allison. „Það er ógrynni af hæfileikum hjá Ferrari - reynslan og gæðin sem fólkið býr yfir hvað tæknilegu hliðina varðar jafnast á við hvaða lið sem er - þetta er spurning um að gefa þeim pláss og hvatningu til að gera óvenjulega hluti, og að þau viti að ef það mistekst er tími til að setja varaáætlun í gang,“ sagði Allison. „Þessi íþrótt mun ganga frá þér ef þú er sáttur með það sem þú hefur,“ sagði Allison að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Alonso kom á óvart á æfingum í Mónakó Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Tvær æfingar af þremur fyrir keppni helgarinnar fóru fram í dag. 22. maí 2014 21:56 Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen "geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. 29. maí 2014 09:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Alonso kom á óvart á æfingum í Mónakó Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Tvær æfingar af þremur fyrir keppni helgarinnar fóru fram í dag. 22. maí 2014 21:56
Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen "geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. 29. maí 2014 09:00
Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30