Rosberg á ráspól í Kanada Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. júní 2014 18:07 Rosberg hafði betur gegn Hamilton í dag. Vísir/Getty Mercedes menn halda áfram að drottna í Formúlu 1. Nico Rosberg hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lewis Hamilton hjá Mercedes í tímatökunni fyrir kanadíska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð þriðji og Williams mennirnir Valtteri Bottas og Felipe Massa fylgdu Vettel fast á eftir. Fyrsta umferð tímatökunnar útilokaði sex hægustu ökumennina á brautinni. Í dag sátu eftir Marcus Ericsson og Kamui Kobayashi á Caterham, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia og Pastor Maldonado á Lotus.Esteban Gutierrez var þegar orðin hluti af þessum hóp. Gutierrez mun þurfa að ræsa af stað af þjónustusvæðinu. Hann lenti í óhappi í æfingunni fyrir tímatökuna og þurfti að skipta um undirvagn í bíl hans. Hann náði þess vegna ekki að taka þátt í tímatökunni.Maldonado hefur ekki gengið vel í ár, hann átti aftur í vandræðum í dag.Vísir/GettyÍ annarri lotu sat Adrian Sutil á Sauber eftir ásamt Daniil Kvyat á Toro Rosso, Romain Grosjean á Lotus og Kevin Magnussen á McLaren. Force India ökumennirnir Nico Hulkenberg og Sergio Perez sátu ennig eftir. Í þriðju lotunni berjast ökumenn um tíu efstu sætin og þá fóru flestir út á ofur mjúkum. Ofur mjúku dekkin eru hraðari og mýkri útgáfa helgarinnar. Þau ná betra gripi en harðarin dekkin sem þessa helgina eru mjúk dekk.Kimi Raikkonen átti í basli í síðustu lotunni, hann fór seint út og setti ekki tíma. Hugsanlega var ætlunin að spara dekk fyrir keppnina á morgun. „Góð tímataka fyrir okkur sem lið, við náðum að bæta okkur í hverri lotu, þriðja sætið var möguleiki í dag en keppnin er á morgun og við getum barist við Red Bull,“ sagði Williams maðurinn Valtteri Bottas sem ræsir fjórði á morgun. „Tímatakan er ekki svo mikilvæg hér, ef ég á að finna einhvern jákvæðan punkt,“ sagði Button á McLaren sem ræsir af stað í níunda sæti í keppninni. „Nico stóð sig vel í dag ég hef hraðann ég bara nýtti hann ekki. Keppnin er á milli mín og Nico á morgun. Ég þarf að ræða við verkfræðingana til að finna út hvaða keppnisáætlun hentar mér á morgun,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna í dag.Valtteri Bottas var hraðari en liðsfélagi sinn Felipe Massa í dag.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar var: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Sebastian Vettel - Red Bull 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Felipe Massa - Williams 6.Daniel Ricciardo - Red Bull 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Jean-Eric Vergna - Toro Rosso 9.Jenson Button - McLaren 10.Kimi Raikkonen - Ferrari 11.Nico Hulkenberg - Force India 12.Kevin Magnussen - McLaren 13.Sergio Perez - Force India 14.Romain Grosjean - Lotus 15.Daniil Kvyat - Toro Rosso 16.Adrian Sutil - Sauber 17.Pastor Maldonado - Lotus 18.Max Chilton - Marussia 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Marcus Ericsson - Caterham Esteban Gutierrez - Sauber - ræsir af þjónustusvæðinu. Formúla Tengdar fréttir Mercedes á meira inni Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins. 5. júní 2014 19:00 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7. júní 2014 11:45 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Mercedes menn halda áfram að drottna í Formúlu 1. Nico Rosberg hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lewis Hamilton hjá Mercedes í tímatökunni fyrir kanadíska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð þriðji og Williams mennirnir Valtteri Bottas og Felipe Massa fylgdu Vettel fast á eftir. Fyrsta umferð tímatökunnar útilokaði sex hægustu ökumennina á brautinni. Í dag sátu eftir Marcus Ericsson og Kamui Kobayashi á Caterham, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia og Pastor Maldonado á Lotus.Esteban Gutierrez var þegar orðin hluti af þessum hóp. Gutierrez mun þurfa að ræsa af stað af þjónustusvæðinu. Hann lenti í óhappi í æfingunni fyrir tímatökuna og þurfti að skipta um undirvagn í bíl hans. Hann náði þess vegna ekki að taka þátt í tímatökunni.Maldonado hefur ekki gengið vel í ár, hann átti aftur í vandræðum í dag.Vísir/GettyÍ annarri lotu sat Adrian Sutil á Sauber eftir ásamt Daniil Kvyat á Toro Rosso, Romain Grosjean á Lotus og Kevin Magnussen á McLaren. Force India ökumennirnir Nico Hulkenberg og Sergio Perez sátu ennig eftir. Í þriðju lotunni berjast ökumenn um tíu efstu sætin og þá fóru flestir út á ofur mjúkum. Ofur mjúku dekkin eru hraðari og mýkri útgáfa helgarinnar. Þau ná betra gripi en harðarin dekkin sem þessa helgina eru mjúk dekk.Kimi Raikkonen átti í basli í síðustu lotunni, hann fór seint út og setti ekki tíma. Hugsanlega var ætlunin að spara dekk fyrir keppnina á morgun. „Góð tímataka fyrir okkur sem lið, við náðum að bæta okkur í hverri lotu, þriðja sætið var möguleiki í dag en keppnin er á morgun og við getum barist við Red Bull,“ sagði Williams maðurinn Valtteri Bottas sem ræsir fjórði á morgun. „Tímatakan er ekki svo mikilvæg hér, ef ég á að finna einhvern jákvæðan punkt,“ sagði Button á McLaren sem ræsir af stað í níunda sæti í keppninni. „Nico stóð sig vel í dag ég hef hraðann ég bara nýtti hann ekki. Keppnin er á milli mín og Nico á morgun. Ég þarf að ræða við verkfræðingana til að finna út hvaða keppnisáætlun hentar mér á morgun,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna í dag.Valtteri Bottas var hraðari en liðsfélagi sinn Felipe Massa í dag.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar var: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Sebastian Vettel - Red Bull 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Felipe Massa - Williams 6.Daniel Ricciardo - Red Bull 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Jean-Eric Vergna - Toro Rosso 9.Jenson Button - McLaren 10.Kimi Raikkonen - Ferrari 11.Nico Hulkenberg - Force India 12.Kevin Magnussen - McLaren 13.Sergio Perez - Force India 14.Romain Grosjean - Lotus 15.Daniil Kvyat - Toro Rosso 16.Adrian Sutil - Sauber 17.Pastor Maldonado - Lotus 18.Max Chilton - Marussia 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Marcus Ericsson - Caterham Esteban Gutierrez - Sauber - ræsir af þjónustusvæðinu.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes á meira inni Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins. 5. júní 2014 19:00 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7. júní 2014 11:45 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Mercedes á meira inni Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins. 5. júní 2014 19:00
Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30
Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7. júní 2014 11:45
Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00