Gylfi: Hefðum sett meiri hraða í leikinn Anton Ingi Leifsson á Laugardalsvelli skrifar 4. júní 2014 22:14 Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason fara yfir málin í leiknum. Vísir/Andri Marinó Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var þokkalega sáttur með leikinn gegn Eistlandi í kvöld. Hann sagði þó íslenska liðið eiga mikið inni. „Það er alltaf gott að halda hreinu. Hefði þetta verið alvöru leikur hefðum við sett miklu meiri hraða í leikinn," sagði Gylfi við fjölmiðla. Leikurinn var síðasti undirbúningsleikur Íslands áður en undankeppni Evrópumótsins hefst næsta haust. „Það var gott að koma saman hópurinn. Við náðum að fara yfir fullt af hlutum síðustu tíu daga og það var fínt." „Það var mikilvægt fyrir flesta að koma heilir út úr leiknum. Ég er aðeins búinn að æfa þrisvar sinnum síðasta mánuðinn og það var mikilvægt að komast út úr þessu heill heilsu. Núna getur maður tekið smá frí áður en maður byrjar aftur." Voru Eistar betri en Íslendingar bjuggust við? „Ég held að við höfum verið aðeins slappari en við bjuggumst við. Ef allir okkar menn hefðu verið á miðju tímabili þá hefðum við valtað yfir þetta lið." „Það var kjörið tækifæri fyrir að gefa öðrum mönnum tækifæri, þeim sem hafa verið við hópinn. Ég held að það hafi verið tveir sem voru að spila sinn fyrsta landsleik og það er jákvætt." Næsti leikur er í undankeppninni gegn Tyrkjum. Aðspurður hvort Gylfi hefði verið til í einn æfingarleik í viðbót var Gylfi ekki alveg viss. „Auðvitað hefði verið fínt að fá einn leik í viðbót, en ég held að við höfum náð að fara yfir það sem við vildum á fundunum í Austurríki og hér heima þannig ég held að þetta sé bara fínt," sagði Gylfi Sigurðsson í leikslok. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4. júní 2014 22:03 Ari Freyr: Alveg búinn á því Ari Freyr Skúlason var ekki ánæðgur með spilamennsku íslenska liðsins í leiknum í kvöld. 4. júní 2014 22:22 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4. júní 2014 22:10 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var þokkalega sáttur með leikinn gegn Eistlandi í kvöld. Hann sagði þó íslenska liðið eiga mikið inni. „Það er alltaf gott að halda hreinu. Hefði þetta verið alvöru leikur hefðum við sett miklu meiri hraða í leikinn," sagði Gylfi við fjölmiðla. Leikurinn var síðasti undirbúningsleikur Íslands áður en undankeppni Evrópumótsins hefst næsta haust. „Það var gott að koma saman hópurinn. Við náðum að fara yfir fullt af hlutum síðustu tíu daga og það var fínt." „Það var mikilvægt fyrir flesta að koma heilir út úr leiknum. Ég er aðeins búinn að æfa þrisvar sinnum síðasta mánuðinn og það var mikilvægt að komast út úr þessu heill heilsu. Núna getur maður tekið smá frí áður en maður byrjar aftur." Voru Eistar betri en Íslendingar bjuggust við? „Ég held að við höfum verið aðeins slappari en við bjuggumst við. Ef allir okkar menn hefðu verið á miðju tímabili þá hefðum við valtað yfir þetta lið." „Það var kjörið tækifæri fyrir að gefa öðrum mönnum tækifæri, þeim sem hafa verið við hópinn. Ég held að það hafi verið tveir sem voru að spila sinn fyrsta landsleik og það er jákvætt." Næsti leikur er í undankeppninni gegn Tyrkjum. Aðspurður hvort Gylfi hefði verið til í einn æfingarleik í viðbót var Gylfi ekki alveg viss. „Auðvitað hefði verið fínt að fá einn leik í viðbót, en ég held að við höfum náð að fara yfir það sem við vildum á fundunum í Austurríki og hér heima þannig ég held að þetta sé bara fínt," sagði Gylfi Sigurðsson í leikslok.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4. júní 2014 22:03 Ari Freyr: Alveg búinn á því Ari Freyr Skúlason var ekki ánæðgur með spilamennsku íslenska liðsins í leiknum í kvöld. 4. júní 2014 22:22 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4. júní 2014 22:10 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58
Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4. júní 2014 22:03
Ari Freyr: Alveg búinn á því Ari Freyr Skúlason var ekki ánæðgur með spilamennsku íslenska liðsins í leiknum í kvöld. 4. júní 2014 22:22
Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56
Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4. júní 2014 22:10