Frostpinnar með honeydew-melónu og kóríander 13. júní 2014 19:00 Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg. Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg.
Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira