Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júní 2014 18:30 Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið
Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið