Var hluti af sigursælasta liði í heimi Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. júní 2014 10:00 Eiður Smári í leik með Club Brugge á dögunum. Vísir/Getty „Að spila yfir 100 leiki fyrir Barcelona er eitthvað sem maður er stoltur af. Maður áttar sig ekki á því fyrr en eftir á. Þó að ég hafi ekki verið mikilvægasti maður liðsins var ég hluti af sigursælasta liði heims.“ segir Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við Viðskiptablaðið í dag. Eiður er í ítarlegu viðtali í Viðskiptablaðinu þar sem farið er yfir víðan völl. Eiður ræðir þar ferilinn ásamt því að tala um mistökin sem hann gerði þegar hann skrifaði undir hjá Stoke. Þegar tíma Eiðs lauk hjá Barcelona gekk hann til liðs við Monaco. Dvöl hans þar gekk illa og fór hann á láni til Tottenham eftir aðeins hálft ár en hann var í viðræðum við Tottenham áður en hann gekk til liðs við Monaco. „Mér fannst á þeim tíma ég hafa lokið tíma mínum í Englandi, ég hafði skapað mér nafn og unnið titla með öðru liði og mér fannst erfitt að fara í nýtt lið,“ en Mónakó bauð upp á eitthvað nýtt að mati Eiðs. „Ég valdi frekar að fara til Mónakó sem var spennandi verkefni að mörgu leyti. Það var sjarmi yfir valinu, fallegur staður og allt annað en maður hafði prófað en ég átti erfitt með að aðlagast lífinu þar,“ sagði Eiður. Mestu mistök Eiðs á ferlinum að eigin mati voru félagsskiptin frá Mónakó til Stoke. „Stoke var eitt af fáum liðum sem hafði áhuga sem var tilbúið að borga svipuð laun áfram. Ég ákvað að slá til en það voru mín mestu mistök, ég spilaði lítið og átti í stirðu sambandi við þjálfarann,“ sagði Eiður við Viðskiptablaðið. Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
„Að spila yfir 100 leiki fyrir Barcelona er eitthvað sem maður er stoltur af. Maður áttar sig ekki á því fyrr en eftir á. Þó að ég hafi ekki verið mikilvægasti maður liðsins var ég hluti af sigursælasta liði heims.“ segir Eiður Smári Guðjohnsen í viðtali við Viðskiptablaðið í dag. Eiður er í ítarlegu viðtali í Viðskiptablaðinu þar sem farið er yfir víðan völl. Eiður ræðir þar ferilinn ásamt því að tala um mistökin sem hann gerði þegar hann skrifaði undir hjá Stoke. Þegar tíma Eiðs lauk hjá Barcelona gekk hann til liðs við Monaco. Dvöl hans þar gekk illa og fór hann á láni til Tottenham eftir aðeins hálft ár en hann var í viðræðum við Tottenham áður en hann gekk til liðs við Monaco. „Mér fannst á þeim tíma ég hafa lokið tíma mínum í Englandi, ég hafði skapað mér nafn og unnið titla með öðru liði og mér fannst erfitt að fara í nýtt lið,“ en Mónakó bauð upp á eitthvað nýtt að mati Eiðs. „Ég valdi frekar að fara til Mónakó sem var spennandi verkefni að mörgu leyti. Það var sjarmi yfir valinu, fallegur staður og allt annað en maður hafði prófað en ég átti erfitt með að aðlagast lífinu þar,“ sagði Eiður. Mestu mistök Eiðs á ferlinum að eigin mati voru félagsskiptin frá Mónakó til Stoke. „Stoke var eitt af fáum liðum sem hafði áhuga sem var tilbúið að borga svipuð laun áfram. Ég ákvað að slá til en það voru mín mestu mistök, ég spilaði lítið og átti í stirðu sambandi við þjálfarann,“ sagði Eiður við Viðskiptablaðið.
Íslenski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira