Upphitun fyrir UFC Fight Night: Fyrri hluti Pétur Marinó Jónsson skrifar 27. júní 2014 22:30 Ricardo Lamas ætlar sér að komast aftur á sigurbraut eftir tap um titilinn síðast. Vísir/Getty Annað kvöld fer fram UFC Fight Night: Swanson vs. Stephens í San Antonio í Texas. Sex bardagar verða á dagskrá á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin kl 2.Joe Ellenberger (14-1-0) gegn James Moontasri (7-1-0) - léttvigt (70 kg) Fyrsti bardagi kvöldsins er milli Joe Ellenberger og James Moontasri. Ellenberger hefur verið í miklum vandræðum með að fá andstæðing svo ekki sé meira sagt. Moontasri er fjórði andstæðingurinn sem Ellenberger hefur átt að mæta í þessum bardaga en hinir þrír þurftu að hætta við vegna meiðsla. James Moontasri þykir góður í standandi viðureign og æfir hjá Black House en þar hafa menn á borð við Anderson Silva, Lyoto Machida og fleiri sterkir kappar æft.3 atriði til að hafa í hugaJoe Ellenberger er tvíburabróðir Jake Ellenberger sem berst einnig í UFC.Joe Ellenberger er með sjaldgæfan blóðsjúkdóm sem hefur haldið honum frá búrinu í tæp tvö ár.Moontasri er tvöfaldur Bandaríkjameistari í Tækvondó og var nálægt því að komast á Ólympíuleikana 2008 í íþróttinni.Ricardo Lamas (13-3-0) gegn Hacran Dias (21-2-1) - fjaðurvigt (66 kg)Ricardo Lamas barðist síðast gegn Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn. Þar tapaði hann eftir 5 lotu bardaga og átti litla möguleika gegn meistaranum. Hann er þrátt fyrir tapið frábær bardagamaður og ætlar vafalaust að sýna að hann eigi heima meðal þeirra bestu í fjaðurvigtinni. Hacran Dias er 30 ára Brasilíumaður og æfir hjá Nova Uniao eins og síðasti andstæðingur Lamas, Jose Aldo. Hann reyndi að komast í The Ultimate Fighter: Brazil en í stað þess að taka þátt í seríunni var honum boðinn samningur umsvifalaust.3 atriði til að hafa í hugaLamas hlaut All-American nafnbótina í þriðju deildinni í bandarísku háskólaglímunni.Dias er með 78% felluvörn í UFC.Dias æfir daglega með Renan Barao og Jose Aldo.Clint Hester (10-3-0) gegn Antonio Braga Neto (9-1-0) - millivigt (84 kg)Clint Hester var meðlimur í 17. seríu The Ultimate Fighter þar sem hann var fyrsta val þjálfarans Jon Jones. Hester er fyrrum atvinnuboxari en skipti yfir í MMA eftir að boxklúbburinn hans lagði upp laupana. Hann mætir Brasilíumanninum Antonio Braga Neto sem er tvöfaldur heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu-jitsu og fjórfaldur Pan-Ams meistari sem er sterkt BJJ mót. Neto hefur æft BJJ frá fjögurra ára aldri en hefur barist í MMA frá árinu 2006.3 atriði til að hafa í hugaHester er með 8 sigra eftir rothögg.Neto er með 7 sigra eftir uppgajafartök.Af 9 sigrum Neto hafa 7 komið í fyrstu lotu.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 26. júní 2014 19:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira
Annað kvöld fer fram UFC Fight Night: Swanson vs. Stephens í San Antonio í Texas. Sex bardagar verða á dagskrá á Stöð 2 Sport á laugardaginn og hefst útsendingin kl 2.Joe Ellenberger (14-1-0) gegn James Moontasri (7-1-0) - léttvigt (70 kg) Fyrsti bardagi kvöldsins er milli Joe Ellenberger og James Moontasri. Ellenberger hefur verið í miklum vandræðum með að fá andstæðing svo ekki sé meira sagt. Moontasri er fjórði andstæðingurinn sem Ellenberger hefur átt að mæta í þessum bardaga en hinir þrír þurftu að hætta við vegna meiðsla. James Moontasri þykir góður í standandi viðureign og æfir hjá Black House en þar hafa menn á borð við Anderson Silva, Lyoto Machida og fleiri sterkir kappar æft.3 atriði til að hafa í hugaJoe Ellenberger er tvíburabróðir Jake Ellenberger sem berst einnig í UFC.Joe Ellenberger er með sjaldgæfan blóðsjúkdóm sem hefur haldið honum frá búrinu í tæp tvö ár.Moontasri er tvöfaldur Bandaríkjameistari í Tækvondó og var nálægt því að komast á Ólympíuleikana 2008 í íþróttinni.Ricardo Lamas (13-3-0) gegn Hacran Dias (21-2-1) - fjaðurvigt (66 kg)Ricardo Lamas barðist síðast gegn Jose Aldo um fjaðurvigtartitilinn. Þar tapaði hann eftir 5 lotu bardaga og átti litla möguleika gegn meistaranum. Hann er þrátt fyrir tapið frábær bardagamaður og ætlar vafalaust að sýna að hann eigi heima meðal þeirra bestu í fjaðurvigtinni. Hacran Dias er 30 ára Brasilíumaður og æfir hjá Nova Uniao eins og síðasti andstæðingur Lamas, Jose Aldo. Hann reyndi að komast í The Ultimate Fighter: Brazil en í stað þess að taka þátt í seríunni var honum boðinn samningur umsvifalaust.3 atriði til að hafa í hugaLamas hlaut All-American nafnbótina í þriðju deildinni í bandarísku háskólaglímunni.Dias er með 78% felluvörn í UFC.Dias æfir daglega með Renan Barao og Jose Aldo.Clint Hester (10-3-0) gegn Antonio Braga Neto (9-1-0) - millivigt (84 kg)Clint Hester var meðlimur í 17. seríu The Ultimate Fighter þar sem hann var fyrsta val þjálfarans Jon Jones. Hester er fyrrum atvinnuboxari en skipti yfir í MMA eftir að boxklúbburinn hans lagði upp laupana. Hann mætir Brasilíumanninum Antonio Braga Neto sem er tvöfaldur heimsmeistari svartbeltinga í brasilísku jiu-jitsu og fjórfaldur Pan-Ams meistari sem er sterkt BJJ mót. Neto hefur æft BJJ frá fjögurra ára aldri en hefur barist í MMA frá árinu 2006.3 atriði til að hafa í hugaHester er með 8 sigra eftir rothögg.Neto er með 7 sigra eftir uppgajafartök.Af 9 sigrum Neto hafa 7 komið í fyrstu lotu.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 26. júní 2014 19:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Sjá meira
Cub Swanson - hvolpurinn með ljónshjartað Cub Swanson mætir Jeremy Stephens í aðalbardaga UFC næstkomandi laugardagskvöld í San Antonio. Bardagakvöldið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 2 26. júní 2014 19:00
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn