Amfetamín fannst í lífsýni knapans Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2014 12:00 Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Stjörnu frá Stóra-Hofi. Mynd/Hestafréttir.is Dómurinn yfir knapanum Þorvaldi Árna Þorvaldssyni er loks birtur í heild sinni á vef íþróttasambands Íslands í dag en þar kemur fram að levmetamfetamine eða amfetamín hafi fundist í lífsýni hans. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Hann sigraði í töltkeppninni. Sá sigur hefur þó verið ógildur sem gæti haft áhrif á lokaröð efstu manna í Meistaradeildinni sem SigurbjörnBárðarson hafði sigur í. Þorvaldur Árni var upphaflega dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann en ekki sex mánaða bann eins og tíðkast þegar eiturlyf finnast í lyfsýnum íþróttamanna. Áfrýjun hans skilaði aftur á móti árangri því keppnisbannið var stytt niður í eitt mánuð eins og greint var frá í gær. Þorvaldur Árni verður því að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Vörn Þorvaldar Árna byggist á því að ÍSÍ hafi ekki lögsögu í málinu og bari því að vísa því frá dómi. „Krafa kærða byggir á því að Meistaradeild í hestaíþróttum er ekki aðili að landsambandi hestamanna eða öðrum héraðssamböndum, íþróttafélögum eða sérsamböndum á Íslandi. Af þeirri ástæðu tilheyrir Meistaradeildin ekki Ísí,“ segir í málatilbúnaði kærða. Þorvaldur Árni var, þegar sýnið var tekið, félagí í hestamannafélaginu Ljúfi og er óumdeilt að hann hafi keppt sem félagi í því.Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Meistaradeildarinnar, sagði keppnina vera viðurkenndan íþróttaviðburð innan Landsambands Hestamanna. Framburður hans er sagður afdráttalaus um það. Frávísunarkröfu kærða var hafnað en til vara vildi lögmaður Þorvaldur Árna að hann yrði sýknaður og til þrautavarakröfu að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Sem fyrr segir var Þorvaldur Árni upphaflega dæmdur í þriggja mánaða bann sem var stytt niður í einn mánuð eftir áfrýjun.Hér má lesa dóminn í heild sinni. Íþróttir Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Dómurinn yfir knapanum Þorvaldi Árna Þorvaldssyni er loks birtur í heild sinni á vef íþróttasambands Íslands í dag en þar kemur fram að levmetamfetamine eða amfetamín hafi fundist í lífsýni hans. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Hann sigraði í töltkeppninni. Sá sigur hefur þó verið ógildur sem gæti haft áhrif á lokaröð efstu manna í Meistaradeildinni sem SigurbjörnBárðarson hafði sigur í. Þorvaldur Árni var upphaflega dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann en ekki sex mánaða bann eins og tíðkast þegar eiturlyf finnast í lyfsýnum íþróttamanna. Áfrýjun hans skilaði aftur á móti árangri því keppnisbannið var stytt niður í eitt mánuð eins og greint var frá í gær. Þorvaldur Árni verður því að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Vörn Þorvaldar Árna byggist á því að ÍSÍ hafi ekki lögsögu í málinu og bari því að vísa því frá dómi. „Krafa kærða byggir á því að Meistaradeild í hestaíþróttum er ekki aðili að landsambandi hestamanna eða öðrum héraðssamböndum, íþróttafélögum eða sérsamböndum á Íslandi. Af þeirri ástæðu tilheyrir Meistaradeildin ekki Ísí,“ segir í málatilbúnaði kærða. Þorvaldur Árni var, þegar sýnið var tekið, félagí í hestamannafélaginu Ljúfi og er óumdeilt að hann hafi keppt sem félagi í því.Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Meistaradeildarinnar, sagði keppnina vera viðurkenndan íþróttaviðburð innan Landsambands Hestamanna. Framburður hans er sagður afdráttalaus um það. Frávísunarkröfu kærða var hafnað en til vara vildi lögmaður Þorvaldur Árna að hann yrði sýknaður og til þrautavarakröfu að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Sem fyrr segir var Þorvaldur Árni upphaflega dæmdur í þriggja mánaða bann sem var stytt niður í einn mánuð eftir áfrýjun.Hér má lesa dóminn í heild sinni.
Íþróttir Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14
Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn