Conchita Wurst sló í gegn á tískupöllunum 9. júlí 2014 17:30 Conchita Wurst tók sig vel út á tískupöllunum með Jean Paul Gaultier. Vísir/Getty Eurovisison sigurvegarinn Conchita Wurst fékk þann heiður að loka Haute Couture-sýningu Jean Paul Gaultier í morgun. Austurríska söngkonan gekk inn tískupallinn við lófaklapp áhorfenda í svörtum brúðarkjól með gullbryddingum. Wurst virtist ánægð með viðtökurnar en hönnuðurinn sjálfur, Gaultier, kom svo tl að deila sviðinu með henni. Tískupekingar vilja meina að hönnuðurinn hafi nú fundið nýtt andlit fyrir tískuhúsið, Jean Paul Gaultier. Wurst hefur verið á ferð á flugi síðan hún vann Eurovision í vor með laginu Rise Like a Phoenix. Meðal annars var hún aðalnúmerið í Gay Pride í London, kom fram í Cannes-kvikmyndahátíðinni og nú hefur tískuheimurinn tekið henni opnum örmum. Fallegur brúðarkjóll í svörtu.Austurríska söngkonan skemmti sér vel á tískupallinum með Jean Paul Gaultier. Eurovision Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Eurovisison sigurvegarinn Conchita Wurst fékk þann heiður að loka Haute Couture-sýningu Jean Paul Gaultier í morgun. Austurríska söngkonan gekk inn tískupallinn við lófaklapp áhorfenda í svörtum brúðarkjól með gullbryddingum. Wurst virtist ánægð með viðtökurnar en hönnuðurinn sjálfur, Gaultier, kom svo tl að deila sviðinu með henni. Tískupekingar vilja meina að hönnuðurinn hafi nú fundið nýtt andlit fyrir tískuhúsið, Jean Paul Gaultier. Wurst hefur verið á ferð á flugi síðan hún vann Eurovision í vor með laginu Rise Like a Phoenix. Meðal annars var hún aðalnúmerið í Gay Pride í London, kom fram í Cannes-kvikmyndahátíðinni og nú hefur tískuheimurinn tekið henni opnum örmum. Fallegur brúðarkjóll í svörtu.Austurríska söngkonan skemmti sér vel á tískupallinum með Jean Paul Gaultier.
Eurovision Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira