Raikkonen slapp heill eftir árekstur á 250 km hraða | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2014 16:30 Kimi Raikkonen er marinn á fótleggjum en annars í góðu lagi. vísir/getty Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, er heill þrátt fyrir svakalegan árekstur í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi um helgina, en Finninn slapp með mar á fótleggjum. Raikkonen missti Ferrari-fákinn út af brautinni á fyrsta hring og missti svo algjörlega stjórn á bílnum þegar hann reyndi að komast aftur út á brautina. Hann snerist í hringi á miðri brautinni og fékk gamla liðsfélaga sinn Felipe Massa, sem nú keyrir fyrir Williams, beint á sig. Báðir þurftu að hætta keppni. „Það er í lagi með Kimi. Þetta er ekkert alvarlegt. Við athuguðum málið mörgum sinnum og nú þurfum við bara að skoða hvort hann sé klár í næstu æfingar,“ sagði liðsstjórinn MarcoMattiacci í gærkvöldi. Raikkonen var fluttur á spítala eftir að haltra í burtu frá bílnum eftir slysið. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í æfingum Ferrari á Silverstone í vikunni.Áreksturinn hjá Raikkonen: Samantekt frá Silverstone: Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, er heill þrátt fyrir svakalegan árekstur í Silverstone-kappaksturinum í Bretlandi um helgina, en Finninn slapp með mar á fótleggjum. Raikkonen missti Ferrari-fákinn út af brautinni á fyrsta hring og missti svo algjörlega stjórn á bílnum þegar hann reyndi að komast aftur út á brautina. Hann snerist í hringi á miðri brautinni og fékk gamla liðsfélaga sinn Felipe Massa, sem nú keyrir fyrir Williams, beint á sig. Báðir þurftu að hætta keppni. „Það er í lagi með Kimi. Þetta er ekkert alvarlegt. Við athuguðum málið mörgum sinnum og nú þurfum við bara að skoða hvort hann sé klár í næstu æfingar,“ sagði liðsstjórinn MarcoMattiacci í gærkvöldi. Raikkonen var fluttur á spítala eftir að haltra í burtu frá bílnum eftir slysið. Óvíst er hvort hann geti tekið þátt í æfingum Ferrari á Silverstone í vikunni.Áreksturinn hjá Raikkonen: Samantekt frá Silverstone:
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32
Samantekt frá breska kappakstrinum Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Bretlandi í gær og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 7. júlí 2014 08:00