Federer mætir Djokovic í úrslitum Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. júlí 2014 17:44 Roger Federer Vísir/Getty Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. Hinn svissneski Federer sem er í fjórða sæti á heimslistanum í tennis átti nokkuð náðugan dag en hann vann fyrstu þrjú settin og tók leikurinn aðeins tæplega tvo klukkutíma. Federer nýtti sér mistök Raonic í fyrsta settinu og vann settið 6-4. Í öðru settinu leiddi Raonic lengst af en Federer var aldrei langt undan og eftir að hann jafnaði metin 4-4 setti Svisslendingurinn í gír og vann settið 6-4. Þriðja settið var keimlíkt öðru settinu. Raonic hafði undirtökin í upphafi og leiddi fyrstu mínútur leiksins en Federer sigldi framúr eftir að hafa jafnað 4-4. Nýtti hann sér reynsluna til þess að klára settið og með því vinna leikinn. Takist Federer að sigra Djokovic á sunnudaginn verður það átjándi sigur Federer á einum af stórmótunum fjórum og fyrsti stórmeistaratitill hans í tvö ár. Sýnt verður frá úrslitaleiknum í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.Vísir/Getty Tennis Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Elvar skoraði tólf í naumu tapi Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira
Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. Hinn svissneski Federer sem er í fjórða sæti á heimslistanum í tennis átti nokkuð náðugan dag en hann vann fyrstu þrjú settin og tók leikurinn aðeins tæplega tvo klukkutíma. Federer nýtti sér mistök Raonic í fyrsta settinu og vann settið 6-4. Í öðru settinu leiddi Raonic lengst af en Federer var aldrei langt undan og eftir að hann jafnaði metin 4-4 setti Svisslendingurinn í gír og vann settið 6-4. Þriðja settið var keimlíkt öðru settinu. Raonic hafði undirtökin í upphafi og leiddi fyrstu mínútur leiksins en Federer sigldi framúr eftir að hafa jafnað 4-4. Nýtti hann sér reynsluna til þess að klára settið og með því vinna leikinn. Takist Federer að sigra Djokovic á sunnudaginn verður það átjándi sigur Federer á einum af stórmótunum fjórum og fyrsti stórmeistaratitill hans í tvö ár. Sýnt verður frá úrslitaleiknum í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.Vísir/Getty
Tennis Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal - Crystal Palace | Sjóðheitar skyttur gegn örnum sem fatast flugið Aston Villa - Man. City | Bæði lið á þriggja leikja sigurgöngu Elvar skoraði tólf í naumu tapi Stjarnan - Breiðablik | Úrslitaleikur en heimamenn í mun betri stöðu Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið „Fallegt þegar þú setur þér markmið að ná þeim“ „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ „Það er spurning fyrir stjórnina“ Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira