Hannes: Þarf að lækka þennan fæðis- og ferðakostnað Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2014 15:28 „Kostnaðurinn í Dominos-deild karla á síðasta ári var 85.000 krónur á leikinn í deildarkeppninni og 117.000 krónur í úrslitakeppninni. Heildardómarakostnaðurinn var 14 milljónir.“ Þetta segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við ArnarBjörnsson, en eins og Fréttablaðið greindi frá í dag vilja forráðamenn félaganna í landinu lækka dómarakostnaðinn, meðal annars til að standa undir kostnaði af heimaleikjum. „Ég held að menn geti staðið undir þessu, en við þurfum að finna leið til að gera það. Þetta er bara einn hluti af partur af mörgum hjá okkur. Þetta er eitt af því sem þú býrð við þegar þú ert með íþróttina um allt landið,“ segir Hannes. „Ferða- og fæðiskostnaður er eitthvað sem er öllum íþróttafélögum mikill baggi - sérstaklega á landsbyggðinni. Þarna verða menn að reyna að standa saman og reyna að finna lausn til þess að lækka þessa tölu.“ Dómarakostnaðurinn er eitthvað sem knattspyrnufélögin þurfa ekki að hafa áhyggjur af því KSÍ borgar hann. „Við erum ekki svo heppin. Það er líka eitt okkar helsta baráttumál - að vinna með Alþjóðlega sambandinu okkar. Stundum fáum við 0 krónur og stundum 2-3 milljónir.“ „Þetta er flóknara í körfuboltanum hvað varðar hvernig peningarnir skila sér inn í hreyfinguna. Ef við tökum Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem dæmi þá er hún hjá UEFA. Á meðan að helsti gullkálfurinn í körfunni, NBA, er rekið af einkaaðilum og kemur ekki nálægt Alþjóða sérsambandinu. Sama með Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Hún er líka í eigu einkaaðila. En það er okkar baráttumál að fá meiri pening þaðan,“ segir Hannes. Í heildina eru allir sáttir við launakostnað dómarannna í körfuboltanum, en það eru gjöld fyrir ferðir og fæði sem félögin ráða ekki við. „Í rauninni má segja að allir séu sammála um að sú tala sé eitthvað sem er ásættanleg. Það er þessi ferða- og fæðiskostnaður sem verið er að reyna að lækka. Við höfum lækkað hann með því að semja við bílaleiguna Hertz. En við erum að vinna í þessu áfram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
„Kostnaðurinn í Dominos-deild karla á síðasta ári var 85.000 krónur á leikinn í deildarkeppninni og 117.000 krónur í úrslitakeppninni. Heildardómarakostnaðurinn var 14 milljónir.“ Þetta segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við ArnarBjörnsson, en eins og Fréttablaðið greindi frá í dag vilja forráðamenn félaganna í landinu lækka dómarakostnaðinn, meðal annars til að standa undir kostnaði af heimaleikjum. „Ég held að menn geti staðið undir þessu, en við þurfum að finna leið til að gera það. Þetta er bara einn hluti af partur af mörgum hjá okkur. Þetta er eitt af því sem þú býrð við þegar þú ert með íþróttina um allt landið,“ segir Hannes. „Ferða- og fæðiskostnaður er eitthvað sem er öllum íþróttafélögum mikill baggi - sérstaklega á landsbyggðinni. Þarna verða menn að reyna að standa saman og reyna að finna lausn til þess að lækka þessa tölu.“ Dómarakostnaðurinn er eitthvað sem knattspyrnufélögin þurfa ekki að hafa áhyggjur af því KSÍ borgar hann. „Við erum ekki svo heppin. Það er líka eitt okkar helsta baráttumál - að vinna með Alþjóðlega sambandinu okkar. Stundum fáum við 0 krónur og stundum 2-3 milljónir.“ „Þetta er flóknara í körfuboltanum hvað varðar hvernig peningarnir skila sér inn í hreyfinguna. Ef við tökum Meistaradeild Evrópu í fótbolta sem dæmi þá er hún hjá UEFA. Á meðan að helsti gullkálfurinn í körfunni, NBA, er rekið af einkaaðilum og kemur ekki nálægt Alþjóða sérsambandinu. Sama með Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Hún er líka í eigu einkaaðila. En það er okkar baráttumál að fá meiri pening þaðan,“ segir Hannes. Í heildina eru allir sáttir við launakostnað dómarannna í körfuboltanum, en það eru gjöld fyrir ferðir og fæði sem félögin ráða ekki við. „Í rauninni má segja að allir séu sammála um að sú tala sé eitthvað sem er ásættanleg. Það er þessi ferða- og fæðiskostnaður sem verið er að reyna að lækka. Við höfum lækkað hann með því að semja við bílaleiguna Hertz. En við erum að vinna í þessu áfram.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Sjá meira
Dómararnir í körfuboltanum eru alltof dýrir að mati félaganna Körfuboltafélög ná ekki upp í dómarakostnað með tekjum af heimaleikjum. Blóðugt að borga þremur mönnum sama pening og fæða má heilt lið með. 2. júlí 2014 07:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn