Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júlí 2014 12:52 Oscar Pistorius í réttarsalnum í dag. Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius þjáist af áfallastreituröskun og og gæti framið sjálfsmorð. Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag og Time greinir frá.Í skýrslunni, sem verjandi Pistorius, Barry Roux, las fyrir viðstadda, kemur fram að hann hlauparinn hafi kljáðst við geðræn vandamál allt frá því að hann varð kærustu sinni, Reevu Steenkamp, að bana á heimili þeirra á Valentínusardag í fyrra. „Hann er mjög kvíðinn og þunglyndur, hann syrgir einnig dauða Steenkamp,“ las Roux. „Fái hann ekki viðeigandi meðferð er líklegt að líðan hans versni og líkurnar á sjálfsmorði aukist.“ Hvorki saksóknarinn í málinu né verjandi Pistoriusar hafa hreyft mótbárum við þessari nýju skýrslu því niðurstöður hennar koma báðum aðilum vel. Saksóknarinn segir að skýrslan gefi til kynna að hlauparinn hafi verið fullfær um að gera sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna áður en hann hleypti af og verjandinn segir hana til marks um lélegt sjálfsöryggi hlauparans í kjölfar áralangs fótaleysis. Hún hafi einnig ekki gefið til kynna að hann ætti til að snöggreiðast. Sérfræðingar segja að hlauparinn gæti vegna þessa hlotið dóm fyrir manndráp þó svo fari að hann verði ekki sakfelldur fyrir morð. Suður-afrísk lög túlki það ekki sem slys að skotið sé í gegnum lokaða hurð. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 „Ummæli mín voru ósmekkleg en þau áttu við um uppvakninga en ekki fólk“ Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist ekki hafa ætlað að skjóta neinn. 9. apríl 2014 11:45 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Suður-Afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius þjáist af áfallastreituröskun og og gæti framið sjálfsmorð. Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag og Time greinir frá.Í skýrslunni, sem verjandi Pistorius, Barry Roux, las fyrir viðstadda, kemur fram að hann hlauparinn hafi kljáðst við geðræn vandamál allt frá því að hann varð kærustu sinni, Reevu Steenkamp, að bana á heimili þeirra á Valentínusardag í fyrra. „Hann er mjög kvíðinn og þunglyndur, hann syrgir einnig dauða Steenkamp,“ las Roux. „Fái hann ekki viðeigandi meðferð er líklegt að líðan hans versni og líkurnar á sjálfsmorði aukist.“ Hvorki saksóknarinn í málinu né verjandi Pistoriusar hafa hreyft mótbárum við þessari nýju skýrslu því niðurstöður hennar koma báðum aðilum vel. Saksóknarinn segir að skýrslan gefi til kynna að hlauparinn hafi verið fullfær um að gera sér grein fyrir afleiðingum gjörða sinna áður en hann hleypti af og verjandinn segir hana til marks um lélegt sjálfsöryggi hlauparans í kjölfar áralangs fótaleysis. Hún hafi einnig ekki gefið til kynna að hann ætti til að snöggreiðast. Sérfræðingar segja að hlauparinn gæti vegna þessa hlotið dóm fyrir manndráp þó svo fari að hann verði ekki sakfelldur fyrir morð. Suður-afrísk lög túlki það ekki sem slys að skotið sé í gegnum lokaða hurð. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarfangelsi.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 „Ummæli mín voru ósmekkleg en þau áttu við um uppvakninga en ekki fólk“ Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist ekki hafa ætlað að skjóta neinn. 9. apríl 2014 11:45 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45
Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51
„Ummæli mín voru ósmekkleg en þau áttu við um uppvakninga en ekki fólk“ Spretthlauparinn Oscar Pistorius segist ekki hafa ætlað að skjóta neinn. 9. apríl 2014 11:45
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12
Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48
„Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40
Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49
Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59