Nadal-baninn ætlar sér á toppinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2014 09:00 Nick Kyrgios öskrar af gleði eftir sigurstigið í gær. vísir/gettu Nick Kyrgios, 19 ára gamall Ástrali, gerði sér lítið fyrir og vann efsta mann heimslistans, Rafael Nadal, 7-6 (7-5), 5-7, 7-6 (7-5) og 6-3, á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Úrslitin eru vægast sagt óvænt eins og gefur að skilja en Kyrgios er í 144. sæti á heimslistanum og er fyrsti maðurinn í sögunni utan 100 efstu sætanna sem vinnur efsta man á risamóti. Það gerðist síðast þegar Jim Courier tapaði fyrir AndreiOlhovskiy árið 1992.John McEnroe, fimmfaldur Wimbledon-meistari, sagði í gær að strákurinn gæti farið alla leið og unnið mótið en hann mætir Kanadamanninum MilosRaonic í átta manna úrslitum í dag. Sjálfur setur Ástralinn markið hátt. „Ég vil verða besti tenniskappi heims og vera efstur á heimslistanum. Það er mitt markmið. Það hefur aldrei neitt svona komið áður fyrir mig í lífinu,“ sagði hann eftir sigurinn í gær. Kyrgios tapaði fyrir John Patrick Smith, sem er númer 185 á heimslistanum, fyrir þremur vikum síðan en vann svo þann besta í gær. „Þetta er einfaldlega ótrúlegt. Mér datt aldrei í hug eftir viðureignina gegn Smith að ég yrði kominn í átta manna úrslit á Wimbledon þremur vikum síðar,“ sagði Nick Kyrgios.vísir/gettyvísir/getty Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Nick Kyrgios, 19 ára gamall Ástrali, gerði sér lítið fyrir og vann efsta mann heimslistans, Rafael Nadal, 7-6 (7-5), 5-7, 7-6 (7-5) og 6-3, á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Úrslitin eru vægast sagt óvænt eins og gefur að skilja en Kyrgios er í 144. sæti á heimslistanum og er fyrsti maðurinn í sögunni utan 100 efstu sætanna sem vinnur efsta man á risamóti. Það gerðist síðast þegar Jim Courier tapaði fyrir AndreiOlhovskiy árið 1992.John McEnroe, fimmfaldur Wimbledon-meistari, sagði í gær að strákurinn gæti farið alla leið og unnið mótið en hann mætir Kanadamanninum MilosRaonic í átta manna úrslitum í dag. Sjálfur setur Ástralinn markið hátt. „Ég vil verða besti tenniskappi heims og vera efstur á heimslistanum. Það er mitt markmið. Það hefur aldrei neitt svona komið áður fyrir mig í lífinu,“ sagði hann eftir sigurinn í gær. Kyrgios tapaði fyrir John Patrick Smith, sem er númer 185 á heimslistanum, fyrir þremur vikum síðan en vann svo þann besta í gær. „Þetta er einfaldlega ótrúlegt. Mér datt aldrei í hug eftir viðureignina gegn Smith að ég yrði kominn í átta manna úrslit á Wimbledon þremur vikum síðar,“ sagði Nick Kyrgios.vísir/gettyvísir/getty
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira