Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2014 10:47 VÍSIR/GETTY Westboro-baptistakirkjan í Kansas hefur farið hamförum á samfélagsmiðlum eftir hrap flugvélar Malaysia Airlines nú á fimmtudag en trúarhópurinn umdeildi segir andlát tæplega 300 farþegar vélarinnar vera refsingu frá Guði. Innan við sólarhring frá hrapinu skrifaði baptistakirkjan margar færslur á Twitter-síðu sína sem snéru að ódæðinu og dauða vísindamannanna á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar sem voru á leið á ráðstefnu í Ástralíu um AIDS. Kirkjan birti meðal annars mynd á síðu sinni með áletruninni "God's wrath is revealed“ (Reiði Guðs er afhjúpuð) en með myndinni settu þeir hlekk á heimasíðu sína þar sem hún segir að Guð hafi orsakað hrapið vegna afstöðu hans til þjóðerna farþeganna.GodSmack! Malaysian Plane Down - https://t.co/9hUyhRiWrG#Truthpic.twitter.com/l4Sbf5PzAN— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Á heimasíðu sinni vandaði hún íbúum Ástralíu, Þýskalands, Hollands, Malasíu og Indónesíu ekki kveðjurnar. Kirkjan segir að hún hafi varað þá við að ef þér létu ekki af "hórdómi“ sínum myndu þeir farast eins og komið hafi á daginn nú á fimmtudag. Bandarískir fjölmiðlar veltu fyrir sér hvort að lækningu á AIDS hafi mögulega verið að finna í flugvélinni sem fórst í Úkraínu. Westboro-baptistakirkjan tísti að það þætti henni ólíklegt enda væri enga lækningu að finna við "bölvunum Guðs“.No cure for God's curses! "@chrisgeidner: HIV researcher Stratton: 'What if cure for AIDS was on that flight?'" pic.twitter.com/bvREbHbwd2— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Trúarhópurinn hefur lengi verið umdeildur fyrir öfgaskoðanir sínar – sérstaklega vegna afstöðu hans til samkynhneigðra. MH17 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Westboro-baptistakirkjan í Kansas hefur farið hamförum á samfélagsmiðlum eftir hrap flugvélar Malaysia Airlines nú á fimmtudag en trúarhópurinn umdeildi segir andlát tæplega 300 farþegar vélarinnar vera refsingu frá Guði. Innan við sólarhring frá hrapinu skrifaði baptistakirkjan margar færslur á Twitter-síðu sína sem snéru að ódæðinu og dauða vísindamannanna á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar sem voru á leið á ráðstefnu í Ástralíu um AIDS. Kirkjan birti meðal annars mynd á síðu sinni með áletruninni "God's wrath is revealed“ (Reiði Guðs er afhjúpuð) en með myndinni settu þeir hlekk á heimasíðu sína þar sem hún segir að Guð hafi orsakað hrapið vegna afstöðu hans til þjóðerna farþeganna.GodSmack! Malaysian Plane Down - https://t.co/9hUyhRiWrG#Truthpic.twitter.com/l4Sbf5PzAN— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Á heimasíðu sinni vandaði hún íbúum Ástralíu, Þýskalands, Hollands, Malasíu og Indónesíu ekki kveðjurnar. Kirkjan segir að hún hafi varað þá við að ef þér létu ekki af "hórdómi“ sínum myndu þeir farast eins og komið hafi á daginn nú á fimmtudag. Bandarískir fjölmiðlar veltu fyrir sér hvort að lækningu á AIDS hafi mögulega verið að finna í flugvélinni sem fórst í Úkraínu. Westboro-baptistakirkjan tísti að það þætti henni ólíklegt enda væri enga lækningu að finna við "bölvunum Guðs“.No cure for God's curses! "@chrisgeidner: HIV researcher Stratton: 'What if cure for AIDS was on that flight?'" pic.twitter.com/bvREbHbwd2— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Trúarhópurinn hefur lengi verið umdeildur fyrir öfgaskoðanir sínar – sérstaklega vegna afstöðu hans til samkynhneigðra.
MH17 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira