Segja hrap flugvélarinnar vera refsingu frá Guði Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júlí 2014 10:47 VÍSIR/GETTY Westboro-baptistakirkjan í Kansas hefur farið hamförum á samfélagsmiðlum eftir hrap flugvélar Malaysia Airlines nú á fimmtudag en trúarhópurinn umdeildi segir andlát tæplega 300 farþegar vélarinnar vera refsingu frá Guði. Innan við sólarhring frá hrapinu skrifaði baptistakirkjan margar færslur á Twitter-síðu sína sem snéru að ódæðinu og dauða vísindamannanna á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar sem voru á leið á ráðstefnu í Ástralíu um AIDS. Kirkjan birti meðal annars mynd á síðu sinni með áletruninni "God's wrath is revealed“ (Reiði Guðs er afhjúpuð) en með myndinni settu þeir hlekk á heimasíðu sína þar sem hún segir að Guð hafi orsakað hrapið vegna afstöðu hans til þjóðerna farþeganna.GodSmack! Malaysian Plane Down - https://t.co/9hUyhRiWrG#Truthpic.twitter.com/l4Sbf5PzAN— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Á heimasíðu sinni vandaði hún íbúum Ástralíu, Þýskalands, Hollands, Malasíu og Indónesíu ekki kveðjurnar. Kirkjan segir að hún hafi varað þá við að ef þér létu ekki af "hórdómi“ sínum myndu þeir farast eins og komið hafi á daginn nú á fimmtudag. Bandarískir fjölmiðlar veltu fyrir sér hvort að lækningu á AIDS hafi mögulega verið að finna í flugvélinni sem fórst í Úkraínu. Westboro-baptistakirkjan tísti að það þætti henni ólíklegt enda væri enga lækningu að finna við "bölvunum Guðs“.No cure for God's curses! "@chrisgeidner: HIV researcher Stratton: 'What if cure for AIDS was on that flight?'" pic.twitter.com/bvREbHbwd2— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Trúarhópurinn hefur lengi verið umdeildur fyrir öfgaskoðanir sínar – sérstaklega vegna afstöðu hans til samkynhneigðra. MH17 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira
Westboro-baptistakirkjan í Kansas hefur farið hamförum á samfélagsmiðlum eftir hrap flugvélar Malaysia Airlines nú á fimmtudag en trúarhópurinn umdeildi segir andlát tæplega 300 farþegar vélarinnar vera refsingu frá Guði. Innan við sólarhring frá hrapinu skrifaði baptistakirkjan margar færslur á Twitter-síðu sína sem snéru að ódæðinu og dauða vísindamannanna á vegum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar sem voru á leið á ráðstefnu í Ástralíu um AIDS. Kirkjan birti meðal annars mynd á síðu sinni með áletruninni "God's wrath is revealed“ (Reiði Guðs er afhjúpuð) en með myndinni settu þeir hlekk á heimasíðu sína þar sem hún segir að Guð hafi orsakað hrapið vegna afstöðu hans til þjóðerna farþeganna.GodSmack! Malaysian Plane Down - https://t.co/9hUyhRiWrG#Truthpic.twitter.com/l4Sbf5PzAN— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Á heimasíðu sinni vandaði hún íbúum Ástralíu, Þýskalands, Hollands, Malasíu og Indónesíu ekki kveðjurnar. Kirkjan segir að hún hafi varað þá við að ef þér létu ekki af "hórdómi“ sínum myndu þeir farast eins og komið hafi á daginn nú á fimmtudag. Bandarískir fjölmiðlar veltu fyrir sér hvort að lækningu á AIDS hafi mögulega verið að finna í flugvélinni sem fórst í Úkraínu. Westboro-baptistakirkjan tísti að það þætti henni ólíklegt enda væri enga lækningu að finna við "bölvunum Guðs“.No cure for God's curses! "@chrisgeidner: HIV researcher Stratton: 'What if cure for AIDS was on that flight?'" pic.twitter.com/bvREbHbwd2— Westboro Baptist (@WBCSays) July 18, 2014 Trúarhópurinn hefur lengi verið umdeildur fyrir öfgaskoðanir sínar – sérstaklega vegna afstöðu hans til samkynhneigðra.
MH17 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Sjá meira