Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2014 22:30 Ég hef aðeins litið á hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann er í hringnum,“ sagði Gunnar Nelson, bardagakappi, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson á dögunum fyrir bardaga sinn gegn Zak Cummings. „Hann er sterkur og mun væntanlega reyna að stjórna hvar bardaginn fer fram. Hann getur slegið þokkalega fast og er snöggur svo ég hugsa að þetta verði svipað og síðustu bardagar mínir. Ég mun reyna að láta hann ráðast á mig og reyna að þreyta hann,“ sagði Gunnar sem sagðist ætla að notfæra sér allt sem hann gæti. „Hann er ekkert svakalega lipur standandi finnst mér af því sem ég hef fylgst með honum en hann er alltaf hættulegur. Maður má aldrei vanvirða andstæðinginn en ég hugsa að ég hafi fleiri möguleika standandi en hann. Ég reyni að einblína frekar á hvað ég get gert frekar en að skoða andstæðinginn sem slíkan.“ Gunnar reynir að taka hlutina rólega á degi bardaga. „Við förum og röltum um og fáum okkur að borða. Maður spáir í öðrum hlutum og lætur ekkert á sig hafa. Þetta er bara eins og að eyða sunnudegi með vinum. Síðustu klukkustundirnar eyði ég með teyminu mínu en ég reyni að vera ekki að festa mig í neinni rútínu. Mér finnst betra að leyfa hlutunum að hafa sinn gang,“ MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Sjá meira
Ég hef aðeins litið á hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann er í hringnum,“ sagði Gunnar Nelson, bardagakappi, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson á dögunum fyrir bardaga sinn gegn Zak Cummings. „Hann er sterkur og mun væntanlega reyna að stjórna hvar bardaginn fer fram. Hann getur slegið þokkalega fast og er snöggur svo ég hugsa að þetta verði svipað og síðustu bardagar mínir. Ég mun reyna að láta hann ráðast á mig og reyna að þreyta hann,“ sagði Gunnar sem sagðist ætla að notfæra sér allt sem hann gæti. „Hann er ekkert svakalega lipur standandi finnst mér af því sem ég hef fylgst með honum en hann er alltaf hættulegur. Maður má aldrei vanvirða andstæðinginn en ég hugsa að ég hafi fleiri möguleika standandi en hann. Ég reyni að einblína frekar á hvað ég get gert frekar en að skoða andstæðinginn sem slíkan.“ Gunnar reynir að taka hlutina rólega á degi bardaga. „Við förum og röltum um og fáum okkur að borða. Maður spáir í öðrum hlutum og lætur ekkert á sig hafa. Þetta er bara eins og að eyða sunnudegi með vinum. Síðustu klukkustundirnar eyði ég með teyminu mínu en ég reyni að vera ekki að festa mig í neinni rútínu. Mér finnst betra að leyfa hlutunum að hafa sinn gang,“
MMA Tengdar fréttir Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00 Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00 Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Sjá meira
Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings. 16. júlí 2014 15:00
Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010. 16. júlí 2014 09:27
Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30
UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45
Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson 16. júlí 2014 13:29
Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45
Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport 16. júlí 2014 19:00
Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast. 14. júlí 2014 23:00