McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. júlí 2014 06:30 Button á Silverstone, McLaren menn verða án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi um helgina. Vísir/Getty McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. Liðið varð fyrsta Formúlu 1 liðið til að staðfesta að það muni hlýta niðurstöðu FIA um að samtvinnuð fram og aftur fjöðrun (FRIC) sé ólögleg. Líklega munu fleiri lið fylgja á eftir. FRIC fjöðrun er þannig hönnuð að bíllinn hallar í raun aldrei mikið fram við hemlun eða mikið aftur við hraðaaukningu. Fram og aftur fjöðrun bílsins hjálpast að við að halda honum eins stöðugum og hægt er. Slík fjöðrun er álitin stýra loftflæði yfir bílinn. Það má einungis gera með vissum viðbótum við yfirbyggingu hans. Ekki má nota fjöðrunarbúnað bílsins til slíks brúks. „McLaren ætlar að svo stöddu ekki að notast við FRIC fjöðrunarkerfi í þýska kappakstrinum. McLaren mun fylgja úrskurði FIA um málið,“ er haft eftir talsmanni liðsins. Stýrihópur innan Formúlu 1 hefði getað ákveðið að fella úrskurð FIA úr gildi. Til hefði þurft einróma samþykki innan hópsins. Niðurstaðan varð hins vegar sú að úrskurður FIA stendur. Lið sem notast við slíkan fjöðrunarbúnað í Þýskalandi á því á hættu að verða dæmt úr keppni að því gefnu að annað lið kvarti til FIA. Líklega munu því öll lið sleppa því að nota FRIC fjöðrun í Þýskalandi. Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. Liðið varð fyrsta Formúlu 1 liðið til að staðfesta að það muni hlýta niðurstöðu FIA um að samtvinnuð fram og aftur fjöðrun (FRIC) sé ólögleg. Líklega munu fleiri lið fylgja á eftir. FRIC fjöðrun er þannig hönnuð að bíllinn hallar í raun aldrei mikið fram við hemlun eða mikið aftur við hraðaaukningu. Fram og aftur fjöðrun bílsins hjálpast að við að halda honum eins stöðugum og hægt er. Slík fjöðrun er álitin stýra loftflæði yfir bílinn. Það má einungis gera með vissum viðbótum við yfirbyggingu hans. Ekki má nota fjöðrunarbúnað bílsins til slíks brúks. „McLaren ætlar að svo stöddu ekki að notast við FRIC fjöðrunarkerfi í þýska kappakstrinum. McLaren mun fylgja úrskurði FIA um málið,“ er haft eftir talsmanni liðsins. Stýrihópur innan Formúlu 1 hefði getað ákveðið að fella úrskurð FIA úr gildi. Til hefði þurft einróma samþykki innan hópsins. Niðurstaðan varð hins vegar sú að úrskurður FIA stendur. Lið sem notast við slíkan fjöðrunarbúnað í Þýskalandi á því á hættu að verða dæmt úr keppni að því gefnu að annað lið kvarti til FIA. Líklega munu því öll lið sleppa því að nota FRIC fjöðrun í Þýskalandi.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00
Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00
Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30
Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45