Viðbrögð við endurkomu LeBron á Twitter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júlí 2014 17:15 LeBron James. Vísir/Getty Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014 NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014
NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24
Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10