Viðbrögð við endurkomu LeBron á Twitter Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júlí 2014 17:15 LeBron James. Vísir/Getty Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014 NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Körfuboltaáhugamenn á Íslandi brugðust fljótt við tiðindum af vistaskiptum LeBron James á samskiptavefnum Twitter. Fyrr í dag tilkynnti James að hann ætlaði að snúa aftur til Cleveland Cavaliers eftir fjögurra ára dvöl hjá Miami Heat þar sem hann vann tvo meistaratitla. Undanfarna daga hafa verið miklar vangaveltur um framtíð James en margir töldu að hann yrði um kyrrt í Miami þrátt fyrir að hann hafi nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. Hér fyrir neðan getur að líta vangaveltur körfuboltaáhugamanna um tíðindin.Maður er bara með gæsahúð. #LeBronJames— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Djöfull skil ég að LeBron fíli Vareasjá. Held að við yrðum fínir vinir. Ekki jafngóðir og ég og Jonah Hill yrðum, en góðir samt.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) July 11, 2014 You're welcome, Cleveland.— God (@TheTweetOfGod) July 11, 2014 Cavs strax orðnir favorite að vinna titilinn 4/1. Respectively.— Jon Eldon (@jonkarieldon) July 11, 2014 Þetta er svo huge...— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 @nbaisland ég er hrifinn af þessu! Fólkið í Cleveland á skilið titil eftir áratuga eyðimerkurgöngu!— Brynjar Bjornsson (@Brynjarthorb) July 11, 2014 Jæja vagninn er á leiðinni til Cleveland, hver vill koma með? @pavelino15 er vagnstjóri. Við lofum áframhaldandi fjöri.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) July 11, 2014 Búið að finna staðinn þar sem hlutabréfin í Miami Heat lentu pic.twitter.com/UXCvXG2mmF— Baldur Beck (@nbaisland) July 11, 2014 Draumaveröld David Blatt. Stýrir Maccabi til sigurs í Euroleague, ræður sig sem þjálfara í NBA. Stuttu seinna fær hann Wiggins og nú LBJ.— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) July 11, 2014 King James i Cavs bara— Matthías Sigurðarson (@matosig) July 11, 2014 Júdas...!!!!!— Marvin Vald (@MarvinVald) July 11, 2014
NBA Tengdar fréttir LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24 Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
LeBron snýr aftur heim til Cleveland Besti körfuboltamaður heims ákvað að semja aftur við Cleveland Cavaliers. 11. júlí 2014 16:24
Utan vallar: Hvað er LeBron James að spá? Vísir fer yfir hvaða ástæður gætu legið að baki ákvörðun LeBron James um að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Miami Heat. Djúpt er kafað og skoðað hvort hann ætli sér jafnvel að vera áfram hjá Heat og sé að hjálpa liðinu að landa annarri stórstjörnu. 24. júní 2014 16:10